Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 32
IÐUNN Heilindi. i. Einn þeirra erlendra manna, sem eg hef kynzt mest <og orðið hefur mér minnisstæðastur, var kínverskur heið- ingi, Tung Fu að nafni. Við áttum heima í sama hverfi í litlum bæ, leituðum sams konar fræðslu og sáumst nærri því daglega um þriggja missera tíma. Tung Fu hafði numið kenningar Confuciuss í æsku, verið síðan ár- um saman við nám í Tokio, höfuðborg japana, en var nú að kynna sér heimspeki Vesturlanda, áður en hann iæki við háskólakenslu í föðurlandi sínu. Eg get ekki sagt, að mér fyndist sérstaklega til um gáfur hans. Mér virtist sálarlíf hans stundum fáskrúðugt og einhæft, þegar eg bar hann saman við hámentaða Norðurálfumenn. Samt dáðist eg að honum. Ef sú þekking ein er vizka, sem ■er runnin manni í merg og bein, þá var Tung Fu vitur maður. Hann hugsaði allra manna ljósast og fastast. Því or mér auðveldara að muna margt af því, sem við töl- uðum saman og hann sagði mér, en flest annað, sem •eg hef heyrt. Og hugsun hans og siðaskoðanir stjórnuðu allri breytni hans og mótuðu dagfar hans. Hann var heiU maður. Hann kendi mér að skilja hina heiðnu spekinga fyrri alda, frá Sókratesi til Gests Oddleifssonar, betur en eg hafði áður gert. Tung Fu viðurkendi fúslega, að siðferðishugsjónir krist- inna manna:.væri háleitari en Kínverja. Lærisveinar Con- fuciuss spurðu hann einu sinni, hvort þeir ætti að launa ált með góðu. »Nei« — svaraði hann —, »því að með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.