Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 64
58 Asgeir Magnússon: IÐUNN til skautanna mæta auganu færri og færri stjörnur. Þar er styst út í myrkan og auðan himingeiminn. Eitthvað dularfult hvílir þó enn, að áliti stjarnfræðinga, yfir ljós- bjarma Vetrarbrautar. Bíður það úrlausnar komandi kyn- slóða. Af lögmálum Seeligers ásamt öllum gögnum sem að þeim lúta, þykir nú fullsannað. Að allar stjörnur og einnig vor sól innifelist í einu rnjög stóru stjörnuveldi, sem er takmarkað og endan- legt á alla vegu. Þetta er [/etrarbrautin. Innan hennar skiftir tala stjarna ef til vill þúsundum mi/jóna, en er einnig takmörkuð. Utan Vetrarbrautar er auður geimur og stjörnu/aus. Stjörnustraumar Vetrarbrautar. Fram til síðustu aldamóta álitu menn að stjörnurnar rynnu sitt á hvað, í allar áttir í rúminu, án hins minsta skipulags. Árið 1914 birti hollenskur stjarnfræðingur, sem Kap- teyn heitir, ályktanir mikilla rannsókna. Leiddu þær í ljós að stjörnurnar falla um rúmið í 2 aðal-straumum. Straum- arnir renna samhliða miðbaugsfleti Vetrarbrautar, en falla í gagnstæðar áttir. Stuttu síðar komst Eddington að sömu niðurstöðu án þess að vita hvað hinum leið og síðan ýmsir aðrir. Straumar þessir nefnast oftast 1. og 2. straumur. Mikla athygli hafa straumar þessir vakið og veitist mönnum örðugt að rekja orsakir þeirra. Stefnur straumanna. Aukastraumar. Fyrsti straumur stefnir á Vetrarbraut nálægt Hundastjörnu. Annar straumur stefnir lágt á suðurhimin., Fyrsta straum fylgja 3 stjörnur á móti hverjum 2 stjörnum í öðrum straum. Stjörnur 1. straums hafa einnig meiri hraða en stjörnur 2. straums.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.