Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.06.1935, Blaðsíða 6
Bækur Prestafélags Islands. „Kvöldræður í Kennaraskólanum“, eftir séra Magnús Helgason skólastjóra, kosta í bandi 8 og 10 krónur, en 6 kr. óbundnar. — Aðeins fá eintök eftir óseld. „Heimilisguðrækni“. Nokkrar bendingar til heimilanna. Útg. 1927. Hefir verið ófáanleg bók síðustu árin, en nokkur eintök fundust hjá bóksala og eru nú til sölu. Kosta í bandi kr. 2.50, en ób. 1.50. „Samanburður samstofna guðspjallanna“, gjörður af Sigurði P. Sívertsen, fæst í bandi fyrir fi kr., en ób. 4 kr. Sjö erindi, eftir séra Björn B. Jónsson dr. theol. i Winnipeg, ec hann nefnir: „Guðsríki“, útg. 1933, kosta ób. 2.50, en kr. 3.50 og 4.00 í bandi. „Kirkjusaga“, eftir Vald. V. Snævarr skólastjóra, kostar í bandi kr. 3.75. „Messusöngvar“ Sigfúsar Einarssonar organleikara kosta i bandi 4 og 5 krónur. „Hundrað hugvekjur til kvöldlestra. Eftir íslenzka kennimenn", gefnar út 1926, eru nú ófáanlcgar. Ef einhver bóksali eða úl- sölumaður kynni að finna hjá sér óseld eintök, er hann vinsamlega beðinn að senda þau til bókavarð- ar Prestafélagsins, eins fljótt og unt er. „Prestafélagsritið“ fæst hér eftir með þessu verði: 1. árg. 5 kr., 3.—16. 3 kr. hver árgangur. — 2. árg. er ófáanlegur í bók- sölu, en vilji einhver selja óskemt eintak, borgar Prestafélagið fyrir það 10 krónur. Ofantaldar bækur má panta hjá bókaverði Prestafélags íslands, séra Helga Hjálmarssyni. Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík, hjá bók- sölum í Reykjavík og víðar. og hjá flestum prestum landsins.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.