Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 9

Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 9
Kirkjuritið. Sigurliálíð Krists. 143 að skoða jarðlífið í réttu sambáudi þess við lífið eftir likamsdauðann. Þá laka þeir það réttum tökum. Ef þú fá?r, eins og ástvinir Krists eftir hina fvrstu páska, full- vissu um, að það eitt sé hið rétta, að lifa lífinu í anda Jesú Krists, ef þú sannfærisl um, að liann eigi að lifa í þér, að sál þín eigi að þroskast í áttina lil þeirrar guðs- elsku og mannelsku sem einkendi hann, svo að lienni geti orðið horgið um alla eilífð, þá hlýtur þú að liætta að ganga þær villigötur er liggja í aðrar áttir, hættir að hinda hug þinn og sál við eignir, völd og fé, sem dauð- inn skilur þig frá, en ferð í þess stað að leggja stnnd á að safna þér fjársjóðum á himni, leggja með iðkun sann- Ieiksástar, réttvísi og miskunnsemi góða undirstöðu hins ókonma. Vér erum frá degi til dags, frá ári til árs, að byggja oss eilífðarbústaðinn með lmgarfari voru og hreytni; sé hugur vor hreinn, verður bústaður vor með hinum lijartalireinu, en sé hugsun vor og breytni vond og guðlaus, verður bústaður vor með þeim er svo hafa verið og eru. Slík er nauðsyn þess, að vér byggjum líl’ vort á grundvelli þeirrar lífsskoðunar, sem páskarnir færðu lærisveinum Krists, á upprisu- og ódauðleika- trúnni. Enn vakir Guð yfir oss, eins og hann vakti forð- um yfir Krists lirvggu og lömuðu vinum. Enn getur hann gefið oss, eins og hann gaf þeim, nýja og sterka upp- risutrú, ef vér eigum hana ekki. Til þess vantar hann ekki vegina, og hann veit, að eigi liggur allra leið um hina sönm troðnu braut. Trúarleiðin hefir verið hinn mikli, fjölfarni þjóðvegur. Sumum hefir hlotnast upp- risutrúin sem bein afleiðing guðstrúarinnar, samfara henni. Þeim hefir skilist það, sem .Tesús sagði eitl sinn við þá i samtíð sinni, er neituðu upprisunni: „Guð er ekki Guð dauðra heldur lifenda“. Hjá öðrum — fjölda- mörgum hefir það bæzt við, að þeir hafa lifað með Kristi í hæn og transti og á þeirri leið hlotið fulla vissu um eilift líf með honum samkvæml orði hans sjálfs: „Ég lifi og þér nmnuð lifa“. Og það er ágætasta, öruggasta

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.