Kirkjuritið - 01.04.1936, Síða 11

Kirkjuritið - 01.04.1936, Síða 11
Kirkjuritíð. Sigurhálíð Krists. 145 Þetta lögmál, þennan sannleika hoða oss páskar Krisls. Minst þú þess, sem vilt herjast fyrir sigri Guðs í syndugri sál þinni og í viltu, æðisgengnu lifi nútímans. Og minst þú þess, sem mætir hinni síendurteknu, sáru reynslu mannlífsins, sjúkdómi, sorg og ástvinamissi. Þér, sem slik ský skyggja yfir, vill faðirinn senda einhvern skín- andi engil sinn, eins og konunum við gröfina forðum, lil þess að koma inn í sál þína þessari vissu: Ástvinur þinn er ekki mistur þér; liann lifir. Og þá vekur páska- vissan söng i sál: „Fagna þú sál mín, lit þú víðlend veldi vona og drauma, er þrýtur rökkurstiginn. Sjá hina helgu glóð af arineldi eilifa kærleikans á bak við skýin. Fagna þú, sál mín, dauðans kvrra kveldi; kenmr upp fegri sól, er þessi’ er hnigin“. Páskarnir eru sigurhátíð — sigurhátíð kærleikans, er sorgir liður sigurhátið lífsins, er gengur gegn um skugga dauðans til eilífs ljóss sigurhátíð Krists. Hann lifir og vér munum lifa.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.