Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 31

Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 31
Kirkjuritið. Parísarför. 165 bæði stjórnandi dönskn og sænsku sýningarinnar sögðu mér, aS varla hefSi liSiS sá dagur, síSan er opnuS var sýningin, aS ekki liefSi einhver spurt: „Hvar er íslenzka sýningin?“ og hefSi þeim þótt í meira lagi leitt aS verSa aS segja, aS þar væri ekkert sýnt frá þessu fimta NorS- urlanda-ríkinu. Um 5-leytiS komum viS samán í stórum sal í húsi einu á sýningarsvæSinu (Pavillon de 1’ Orientation). Var þar samán kominn fjöldi fólks og m. a. borgarstjóri Bryssel- borgar og sendiherra NorSurlandaríkja tveggja (Dan- merkur og SvíþjóSar). Fór þar fram hátíSleg móttaka (reception) meS kaffi- og kampavínsdrykkju, og tals- verSum ræSuhöldum. AS því loknu var aftur gengiS stundarkorn um á sýningarsvæSinu, sem nú birtist í allri sinni kveld-dýrS, uppljómaS af tugum þúsunda marglitra rafljósa og flugeldum. En um langa viSdvöl gat ekki ver- iS aS ræSa nú, því kl. 7% beiS okkar ágæt miSdegis- veizla á veitingahúsi einu, „Le Courmet sans chiqué“, þar sem þaS dæmdist á ísléndinginn, sem var elztur gestanna bæSi aS fæSingar- og emhættisaldri, aS þakka fyrir matinn á — fremur lélegri þýzku. Kl. 11 var svo haldiS heim á hótelliS. Var sonur föSur míns þeirri stund fegnastur, því aS nú var hann orSinn býsna þreyttur. Þó varS mér ekki svefnsamara en þaS, aS kl. 7 næsla morgun var ég kominn á fætur og út á stræti til þess aS skygnast um i horginni einn míns liSs. HafSi ég tals- vert gainan af því og sannfærSist um, aS Bryssel (eSa Bruxelles, eins og hún heitir á tungu landsmanna) er fögur horg og aS mörgu einkennileg. Eftir aS viS svo um 9-leytiS liöfSum fengiS okkur morgunhressingu kom mótttökunefndin og sótti okkur á 4 bílum til „hróSur- legs viStals" á samkomuhúsi utarlega í hænum. Dvöld- umst vér þar í tvo tíma og hlýddum á þrjár langar ræS- ur leiSandi evangeliskra kirkjumanna. TöluSu þeir á þýzku og lýstu fyrir okkur kjörum þeim, er evangeliskir söfnuSir ættu viS aS búa i þessu rammkatólska landi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.