Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 37

Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 37
Kirkjuritið. Skipun prestakalla i Árnespróf.d. 171 Prestarnir liljóta með þessu lagi að verða nokkurs- konar þeytispjöld, er hendast fram og aftur um þessi víðlendu pretaköll lil messugerða og aukaverka eftir því sem tími vinsl til. Hvernig prestar eiga að leysa af hendi uppfræðslu barna undir fermingu, svo að í nokkru tagi verði, er mér alveg' Iiulið. P7r það þó það starfið, sem eiuna mest cr um vert og ekki hvað sízt hefir skapað mörgum prest- um vinsældir safnaða sinna. Afleiðingin af þessu getur naumast orðið önnur en sú, að hver samvizkusamur prestur gugnar á starfinu. Hann lelur störf sín naumast koma að notum, þegar hann nær ekki að kynnast safnaðarfólki sínu nema að litln levli og eins og á hlaupum. Fyrir nel'nd þeirri, er um þessi mál hefir fjallað, hefir það efalausl vakað, að nú séu aðstæður allar um ferða- lög innan prestakallanna stórum brevttar frá því sem áður var. Vegir orðnir miklu Helri, brýr komnar á vötn o. s. frv. Ekki her þessu að neita. Ilefir nefndin því að Jikindum hugsað sér, að prestar mundu i framlíðinni einkum nola hila lil ferðalaga. En tæplega er hægt að ljyggja á þessu enn sem komið er, og allra sízl almenl. Fyrst er nú það, að bílar eru svo dýr farartæki í rekstri, að varla er þess að vænta, að prestar liafi efni á að eignast þá og nota, jafnvel þótt laun þeirra verði að mun bætl. Auk þess eru hílar slik farartæki, að nær þvi á hverjum vetri nnmdu þeir reynast ónothæfir um einhvern lengri eða skemmri tíma. Prestar mundu þvi jafnt eftir sem áður þurfa að halda liesta til brúkunar. Þegar ég lit yfir þetta prófastsdæmi, þá eru það aðeins 2 prestaköll af 8, þar sem nokkurn veginn sæmilega má koma við hilum Stokkseyrar og Hraungerðis; i öðr- um 2 prestaköllum Mosfetls og Torfastaða — má nokkuð nota bíla, þegar snjólaust er, en í þeim 1, sem þá eru eftir, tel ég ekki, að hilum verði við komið, svo teljandi sé, og í tveimur þeirra Hruna- og Arnarhælis-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.