Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 43

Kirkjuritið - 01.04.1936, Page 43
I Allar nýjar bækur íslenzkar fást jafnskjótt og þær koma út í Bókaverzlun Sigfúsar Ejrmundssonar og Bókabúð Austurbæjar B S E Laugaveg 34. Gerið bókakaup yðar þar. „Þættirnir ern gersemisviðbót viö íslendingasögui-. Þar sem sögurnar segja æfi einstakra manna eða ætta um langt skeið, þá eru þættirnir fremur augnabliksmyndir .... Eitt af því, sem þættirnir hafa sér til ágætis er einmitt-það, hve vel þeir sýna oss framkomu forfeðra vorra erlendis, því um það efni eru þeir flestir. Vér sjáum landann í samblendni hans við konunga og höfðingja. Hann á þar heima, því að konungleg er drenglundin og lyndisfestan, konunglegir eru vitsmunir og áræðið. Ekkert einkennir íslendinga hina fornu betur en ofurhuginn. Þeim er yndi að etja við ofureflið, hvenær sem færi býðst, þeir fara sínu fram oftar en nokkrar líkur standa til“. — „Eru þeir eiu- ráðir Islendingar“ segir Haraldur Harðráði. „íslendingar, frænd- ur minir, eru harðir viðureignar, og vilja seint láta af því, sem þeir taka upp“, segir Stefnir Þorgilsson. „En það eru orð og athafnir þessa einráða, harðsinna vilja, sem bera birtu öld eftir nld“. — Guðmundur Finnbogason í „Skírni“ um alþýðuútgáfu Islendingasagnanna er Bókav. Sigurðar Kristjánssonar gaf út. Kaupið og lesið íslendingasögurnar!

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.