Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 16

Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 16
110 Einar Sturlaugsson: Marz. vegna er oss öllum holt að sjá það, er aí'laga t'er hjá sjálí'- um oss, annaðhvort við samanburð annars, sem betra er, eða að vér sjáum oss sjálf frá annari hlið en hinni venju- legu. Vér þurfum að sjá sjálfa oss og aðra í nýju ljósi. Engar stundir eru betur fallnar til að rifja upp hin stærstu augnablik liðinna ára og alda, en þeir minninga- dagar, er sagan geymir helgum rúnum ritaða á spjöldum sinum. Fyrir |jví skulum vér iiugleiða, hvort vér eigum ekki einhverja þá fyrirmynd að fara eftir, sem oss öllum er nauðsynleg til andlegs þroska og lieilla. Um föstuna mnum vér líklega allflest, frá því er vér vorum börn, liafa heyrt lesna kal'la úr píningarsögu frels- arans. Vér höfum fylgst með ofsóknunum, séð hvernig hann var hrakinn og smáður, sendur frá einum til annars og yfirheyrður. Framkoma lians var æ hin sama. Elska, Jiógværð og mildi einkennir hann. Hann andmælir ekki á- sökunum, en fyrirgefur lastmæli og heiftarráð. Hann veit, að kvalafullur dauði biður lians innan skamms. Og bvað hefir hann aðhafst, er verðskuldi slíka meðferð, sem hann fær? Hann hefir læknað sjúka, liuggað hrelda, lífgað dauða og boðað fátækum fögnuð og frið. Hann hefir sýnt mönn- unum, Iivernig jieir eigi að lifa, lii þess að verða hamingju- samir. Alstaðar og æfinlega hefir liann auðsýnt þeim elsku og hjálpsemi, er á einn eða annan Iiátt leið illa. Guðspjöilin fjögur, sem eru aðalheimildirnar um Jes- úm, segja öll frá hinu sama, er gerðisl kvöldið fyrir dag- inn mikla, er liann gekk undir krossi sínum út til Golgata og leið sáran dauða. Hann sat til borðs með vinum sínum- Hann vissi, að það var síðasta skil'lið, sem hann, holdi klæddur, blessaði þeim brauðið og vínið er þeir neyttu; og vegna þess að hann þekti manneðlið og mátt minn- inganna, bauð liann lærisveinunum að viðhalda þessum sið, — að koma saman lil minningar um sig. — En Jó- hannes guðspjallamaður segir frá einu atriði, er þeim fói’ á milli þetta kvöld, Kristi og lærisveinum lians, e11 hinir geta ekki um. Að máltíðinni lokinni hellir Jesus

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.