Kirkjuritið - 01.03.1939, Qupperneq 19
Kirkjuritið.
Við lindina.
113
skilning á guðdóminum.. Hann finnur þá, af því að hann
snýr sér til Guðs í einlægri hæn með hugarfari barnsins,
að hann er sjálfur guðleg vera, en ofur ófullkomin og
þarfnast æðri stuðnings. Hann finnur það líka, að allir
inenn eru hræður, og að það er sérstök þæginda og sælu-
•ilfinning samfara því að hugsa til annara með samúð
°g fá að leggja sjálfur eitthvað af mörkum, þeim til lieilla.
Vér skiljum guðdóminn aldrei allan hér i heimi. Aðeins
það af honum, sem vér getum tileinkað oss hér á jörð,
gert að voru eigin lífslögmáli. Og vér skynjum hann þá
*neð hjartanu, með því að lifa Guði. En að vera eitt með
honum er sælan mesta.
begar vér göngum undir þyngstum krossi, eigum í sár-
nstu raunum, skiljum vér þjónustu Krists og fórnardauða
ketur en endranær. Og vér finnum oss máttugri til að
^era hyrðar lífsins, er vér virðum fvrir oss dæmi drottins
v°rs. Um Jesúm Krist, sem hinn líðandi þjón og fórn-
l)ndi frelsara, kvað Hallgrímur Pétursson á sinni tíð:
„Við þennan brunninn þyrstur dvel ég,
þar mun ég nýja krafta fá“.
Herum vér ekki einnig hið sama? Hefir ekki mannkyn-
'Ó inimið staðar við kross Jesú á vegferð sinni á liðnum
okliun ? Hefur ekki minningin um Krist, eftirdæmið sem
liann gaf oss, verið í senn svalandi brunnur og sú lygna,
kera lind, sem kynslóðunum hefir speglast í alt hið feg-
Ul'sta og bezta, sem heimurinn nú þekkir? Hvar liöfum
Ver litið meiri dýi’ð en i lífi Krists? Hjá hverjum fengið
Jegri fyrirheit en honum? Hvar mætt fyllri samúð, skiln-
lngi og elsku? Er það ekki frá honum alt, sem vér eigum
°g þekkjum fegurst og bezt? Líttu á þína eigin mynd i
þndinni helgu, minningunni um drottin þinn. Verður hún
ekki harla ófullkomin horin saman við mynd hins heilaga?
^g þó. Fær hún ekki þann ljóma, sem hún her, frá ásýnd
ói'ottins Jesú Krists? Finnur ]xú ekki ótal margt í fari
V1ists, sem þú átt eftir að tileinka þér, en þig langar til
öðlast? Hann bendir oss á, hvað oss vantar. Hann sýnir