Kirkjuritið - 01.03.1939, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.03.1939, Qupperneq 31
Lúterska trúboðið. 125 KirkjurÍtiS. 1 feni, 0g komust menn loks upp úr með herkjubrögðum. 30. °ki. er orðið svo heitt og hvast, að varirnar springa af þurki. bagar við veginn verða verri og verri, og hestar eru skildir eftir hver af öðrum. 17. febrúar skrifa þeir: „Annar vagninn okkar S1tur fastur í sandinum og við komumst ekki áfram, ]nd að hesl- arnii' okkar eru orðnir magnþrota af fóðurskorti“. •fafnframt svarf vatnsskorturinn að. 1100 kindur drápust úr Þorsta. Hinar varð að skiíja eftir. Hitinn varð 54 stig á Celsius. * Í2 niánuði hafði ekki komið dropi úr lofti. bað var óttalegt, úryllilegt að ferðast um sumar í þessu landi. Heidenreich skrifar: >.bað er nú úti um mig, andlega og líkamlega". bar á ofan bættist það, að menn gátu ekki einu sinni hjálpast ''úir að. Lestin skiftist í þrent. Sumir voru 100 mílur á eftir, :,ðl'ú' 200 á undan. var náð Dalhousie elfum, og ])ar dvaiið í ár. Iíempe nú innan skamms smiðju lil þess að geta gjört við m og önnur áhöld. Schwarz var eldamaður, slátrari og 29. maí ‘•eisti sér ‘erðatæk hakari. j. haðan lögðu þeir upp í júnílok Heidenreich, Kempe og Hámer- u'g, verkamaður, með eina kerru og eina reiðhestinn, sem eftir |,,u ’ 1 landkönnunarferð og komust heilu og liöldnu í Finketal. þar skyldi reisa trúboðsstöð. Þegar þeir sáu dalinn urðu lr gagnteknir af hrifningu. Meðfram ánni og elfunum, sem Dinnu í liana, sáu þeir alstaðar unaðslegan skóg. Þeir dáðust að ^'óðrinum fjölbreytta, er þeir fundu þar. Sum grösin þektu þeir, ?n|Uir ekki. Hér hlaut að vera ágætasla beililand. Þeir héldu ngl’a og fundu um 20 uppsprettur. Um þær segir Heidenreich: ldrei hefi ég drukkið annað eins vatn í Ástralíu". í n*1 meðan lmddist hungurvofan um þá, sem eftir höfðu orð'ið Ulhousie. Loks kom þó pósturinn með nýjar vistir að sunnan ?8 sv° regnið langþráða. 7. apríl 1877 lögðu þeir upp og 4. júní , °iuust þeir alla leið til kristniboðslandsins og fundu áður en ‘U'gl uin leið staðinn fyrir trúboðsstöðina. -'u’sta verk þeirra var það, að gjöra sér gott vatnsból. Því • ns' reistu þeir hænsnakofa fyrir 4 hænur og 2 hana. Þá hlóðu I)0" ,s^<)ra fjárrétt, og lukii þvi 23. júni. Síðan tólui þeir l'^h’k’iugar, 0g gátii þeir vígt húsið 25. ágúst. I Uð uátega i tvö ár. \ yrsta hús þeirra ln’>: Þakið sem komnir voru. I n innan skamms áttu þeir von á fleiri trúboðum, allmörgum n< neinum frá Þýzkalandi, og síðast en ekki sizt konuefnum lil hús- n þaklausl var va.r lítið limburlnis, aðeins eitt herbergi i var úr grasi og gólfið hellur. Þannig höfðu þeir húsa-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.