Kirkjuritið - 01.07.1940, Side 6

Kirkjuritið - 01.07.1940, Side 6
246 Vígsla Háskólakapellunnar. Júlí. bríkinni standa 7 ljós á háuni kertum, en framan á altarinu er fangamark Krists, labarum, setl saman úr X P, einnig gylt. Á altarinu eru tveir lágir þríarmaðir messiugstjakar og krossmark skorið úr linditré af Ágúst Sigurmundar- syni, er próf. Guðbrandur Jónsson gaf. Til bægri bandar við altarið, þegar að framan er liorft, stendur jjrédikimarslóll, en til vinstri er skrúðhús lítið. Er hvorttveggja eins að lögun og gert úr sama efni og altarið, en framan á þeim eru 4 myndir lagðar gulli. Eru það bin fornu tákn guðspjailamannanna, og befir Ásmundur Sveinsson myndhöggvari gert þær myndir. Kapellan er mjög liá, með bvítri hvelfing, og streymir birta þaðan að ofan án þess að ljósin sjáist. En veggir eru 1 jósbláir og málaðir þannig, að liturinn dvínar eftir jjví sem ofar kemur. Gefur það húsinu einkennilegan svip og rúmmikinn. Á annari blið er langur gluggi með mislitu gleri með ýmsum táknum. Bekkir eru úr ahorn, nálega hvítir að lit. Yfir inngangi er söngpallur, og kemur þar orgel, sem ísólfur Pálsson er að smíða. En undir orgel- palli er löng lágmynd eftir Ásmund Sveinsson, og eru þar setl saman ýmis kirkjuleg tákn. Auk krossmarksins, sem áður er getið, gaf Haraldur Sveinsson, dóttursonur Haralds Níelssonar, kapellunni Biblíu þá, sem ýmsir lærisveinar próf. Haralds höfðu gefið honum, silfurbúna, hinn vandaðasta grip, en frú Aðalbjörg Sigurðardóttir bafði ánafnað lionum Biblíuna eftir lát próf. Haralds. Þá gáfu þau systkinin, Helgi Sívertsen for- stjóri og frú Steinunn, kapellunni Iielgisiðabók próf. Sívert- sen. -— „Sýningargestur“ sendi kapellunni krystalsvasa með blómum, og gamall maður sendi kapellunni andlegt 1 jóð, sem er birt hér á öðrum stað. Þá gaf próf. Magnús Jónsson kapellunni silfurkaleik þann hinn fagra, gerðan af Jón- atan Jónssyni gullsmið, sem nemendur bans færðu honum á fimtugsafxnæli hans. Loks hefir nú ónafngreindur vinur Háskólans gefið kap-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.