Kirkjuritið - 01.07.1940, Page 12
252
Magnús Jónsson:
Júlí.
sc'in herra biskupinn. ásamt kennuruni guðfræðideildar
og prestum liöfuðstaðarins, vígir nú og' helgar til starfs.
Þegar byrjað var á uppdráttum og undirbúningi liá-
skólahússins, kom þegar fram sú ósk frá okkur, kennur-
um guðfræðideildar, að í húsinu yrði kapella, þar sem
fram færi kensla og æfingar prestefna og svo þær sam-
komur og guðsþjónustur, er reynslan leiddi í Ijós að þar
ættu lieima. Var á fyrstu uppdráttunum ætlað í þessu
skyni þetta sama pláss, uppi yfir 1. kenslustofu. Var það
þá ein liæð, og ætlast til þess, að af breiddinni yrði tek-
inn gangur, er væri anddyri, og gengið inn í hlið kapell-
unnar frá þeim gangi. Hefðu j)á verið 60—70 sæti i kap-
ellunni, og lögun hennar var viðkunnanleg. En eftir því,
sem undirbúningi liélt áfram, greiddist meira og meira
úr um ])etta. Vil ég sérstaklega nefna 3 mikilsverðar
breytingar: 1. Innri gangurinn var tekinn af, svo að kap-
ellan fékk fulla þá l)reidd, sem liún hefir nú. 2. Ihlið
berbergi við framenda hennar var gerl að anddyri. Við
þetla tvent vanst það, að á gólfi urðu um 140 sæti. og
að inn í kapelluna var g'engið um miðjan framgafl, eins
og hezt fer á i litlum kirkjum. 3. Ivapellan var látin ná
gegnum tvær hæðir og fékk við það miklu íneiri svip, og
gat fengið söngpall uppi vfir anddyri.
En þá kom til að útbúa þetta rúm svo, að vel færi.
4>að var töluverl erfitt sérstaldega vegna þess, að breidd
og liæð var orðin ofmikil í samanburði við lengd hússins.
Og ég held að það megi teljast með afrekum húsameistara,
hversu honum hefir tekizt að nema þennan örðugleika á
brott og haga öllu svo, hvelfingu, gluggum, bekkjum og
lit, að liúsið virðist samsvara sér vel. En auk þess hefir
húsameistari lagl hina mestu rækt við að gera þessa liá-
skólakapellu sem virðulegasta að öllum búnaði. Og koma
þá hér til greina, eins og viðar í þessu liúsi, þær nýjungar
í notkun á íslenzku efni, sem nánar verður frá skýrt,
þegar húsið alt verður vígt á morgun, ef Guð lofar. En
dæmi þess sjást hér, þar sem eru altari, skrúðhús og prédik-