Kirkjuritið - 01.07.1940, Side 28

Kirkjuritið - 01.07.1940, Side 28
268 Prestastefnan. Júli. er l)á orðið okkar starf? í eins stuttu máli og mér er unt vil ég þá rifja upp helztu atburði liðins árs, þá, er kirkjuna og starf vorl varða sérstaklega. (Biskup gal fyrst látinna presta, þeirra séra Sigurðar Guð- niundssonar, séra Bjarna Þórarinssonar, séra Þórarins Þórarins- sonar, séra Bjarna Einarssonar og séra Jóns Finnssonar). Óskir okkar, starfsbræðra hinna látnu, og bænir fylgja þeim svo ölluni heim i Guðs björtu heima, undralöndin fyrir handan, þar seni vér trúum því, að vér eigum aftur að fá að hittast og oss gefist náð til þess að fá „meira að starfa Guðs um geim“. Vér biðjum Guð aö blessa ávextina af lífsstarfi liinna föllnu hræðra og vera þeim ástríkur faðir og verndari í hinni nýju veröld —• og blessa oss og öllum, sem þeim unna, minningu þeirra. (Prestar mintust hinna látnu með því að rísa úr sætum sínum). Ein af konum þjónandi presta, l'rú Ólafia Ólafs- dóttir, lézt 28. nóv. 77 ára að aldri. Hún var hin bezta og göfugasta kona og sár harmur kveðinn að henni af ástvinum hennar og safnaðarfólki. — Ég vil einnig við þetta lækifæri minnast prestsekkna þeirra, sem látist hafa á árinu. Eru þær þessar: Látnar prests- konur og prests- ekkjur 1. Frú Sigríður Melúsalemsdóttir frá Staðarbakka, ekkja séra Lárusar Eysteinssonar l'rá Staðarbakka. Hún lézt 15. ágúst 1939, 7(i ára gömul. 2. /•’/•(/ fíuðriður fíiiðmundsdóttir, ekkja séra Ólafs heitins Ólafs- sonar frikirkjuprests. Hún andaðist hér í Reykjavík 7. janúar þ. á. 8G ára gömul. 3. Frú Ragnheiðnr Jónsdóttir, ekkja séra Þórarins Þórarins- sonar frá Valþjófsstað, lézt 17. marz 1940. 4. /•’/•// Karólína Valgerður Guðmundsdóttir frá Grenivík, ekkja sér/i Arna Jóhannessonar frá Grenivík. 5. Frú Sigriður Halldórsdóttir, ekkja séra Janusar Jónssonar frá Holti i Önundarfirði, lézt hér í Reykjavík þ. 25. f. m. 88 ára að aldri. Hinum látnu prestsekkjum votta ég í nafni kirkjunnar þakk- læti fyrir starf þeirra í þjónustu hennar og þjóðarinnar, og lál- um vér þakklæti vort á þessum stað í Ijós og virðingu fyrir minn- ingu þeirra með því að rísa úr sætum. Lausn frá Einn prestur hefir látið af preslsskap á síðast- presskap liðnu sýnódusári, prófastur séra Ólafur Magnús- son i Arnarbæli. Hann er nú á 7(5. aldursári (f. 1. okt. 1804. Hóf hann prestsþjónustu sína 1888 að Sandf.elli í Öræfum. Hafði að vísu 17. okt. 1887 fengið veitingu fyri''

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.