Kirkjuritið - 01.01.1941, Side 44

Kirkjuritið - 01.01.1941, Side 44
 Janúar. Breiðabólsstaðarkirkja í Fljótshlíð. Kirkja þessi, seni nú stendur að Breiðabólsstað í Fljótshlíð. er reist i stað kirkjunnar, sem séra Tómas Sæmundsson lét byggja. Séra Eggert Pálsson reisti á árunum 1911—12 eftir uppdrætti Bögnvalds Ólafssonar husameistara. Myndin liér er ljósmynd, sem Ólafur Magnússon ljósmyndari hefir tekið eftir mynd, er dr. Jón Helgason biskup málaði siðastl. sumar. Stóri minnisvarðinn, sem sést á myndinni, stendur á leiði Tómasar Sæmundssonar. Er nú á jjessu ári liðin öld frá dauða hans. .4. G. Fréttir. Prestakallaskipunarnefnd situr nú á rökstólum. En í benni eru þeir biskup landsins, séra Friðrik .1. Rafnar vígslubiskup og hlutaðeigandi prófastar i hverju prófastsdæmi. Mun nefndin sennilega skila áliti næstu daga og bera fram tillögur sínar. Vænta ritstjórar Kirkjuritsins þess að geta skýrt frá þeim í Febrúarheftinu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.