Kirkjuritið - 01.01.1941, Page 56
i ULLARVERKSM. GEFJUN, AKUREYRI, |
j vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs- |
konar KAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og !
j TEPPI, einnig LOPA og BAND margar teg. og liti. j
Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur. j
j VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL. j
Saumastofur verksmiðjanna í Reykjavík og !
Akureyri búa til karlmannafatnaði, drengja- I
föt, yfirhafnir o. m. fl.
Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. ■
Verksmiðjan hefir umboJðsmenn í öllum helztu j
■ verzlunarstöðum landsins.
VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. ;
Happdrætti
Háikóla Iiland§
Happdrættið býður yður tækifæri til
fjárhagslegs vinnings um leið og
þér stuðlið að því að byggja yfir
æðstu mentastofnun þjóðarinnar.
HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði.