Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 8

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 8
12(5 Eiríkur Albertsson: Aþríl-Maí. því, að nienn lieyrðu jyostulana tala við sig á þeirra eig- in lungumálum, var andstæða dómstáknsins í Babel. Nú átlu tungumálin ekki að aðskilja mennina framar. Nú áttu þeir allir að læra að tala mál lijartans, orð andans og orð bænarinnar, en ekki á þann veg, að ætlunin væri sú að útrýma ætti liinum ýmsu móðurmálum með ein- hverju alheimsmáli. Andinn talár lil sérhverrar þjóðar á liennar eigin móðurmáli, og þann veg öðlast sérhver þjóð og mál hennar kraft og fegurð og tign, sem enginn annar andlegur máttur megnar að veita. Sú kirkja, sem andinn hefir reist í skauti Fjallkonunnar á grundunum við Þingvallavatn, er mjög á annan veg er þær kirkjur, sem reistai' hafa verið á öðrum vettvangi. Ég trúi á heilagan anda, lieilaga almenna kristilega kirkju. Heilagur andi á að vera sameign og sameining- armáttur kristinna manna með sérhverri þjöð. og í sér- Iiverri deild kirkju Krists hér á jörðu. En hún á og að veita samfélag við andann og samfélag við Krist. Þess- vegna eru gjafir hennar einnig einkaeign sérhvers manns út af fyrir sig. Guðsamfélag sérhvers manns er einka- eign lians og samband hans við ljósheimasvið hins heilaga anda. Og lífsbraut sérhvers manns, gegnum til- veruform Jiinnar miklu eilífðar Guðs, er mörkuð af mannsins eigin hugsunum og athöfnum. Og' lífsbraut hvers manns á og skal vera þroskabraut. Konungur kirkju vorrar, Drottinn Kristur, er ekki aðeins hinn mildi líknari og frelsari, heldur er hann og hinp mikli foringi mannanna á vegum þeirra, ýmist um fagra og slétta velli, á háum tindum, á huldum höfum og hyl- djúpum, á hengiflugum og um skuggans dal. Þcssi foringi vör er týgjaður herklæðum ljóssins og hvetur liðsmenn sina að taka gæsilegan og dáðríkan þátt í herför ljóssins og slríði andans. En hann er líka hinn mikli lærimeist- ari, hógvær og hjartahreinn, og' hvetur oss jafnframt til ])ess að læra af sér. Geriun oss því ljóst, hvaða þróun er hægt að rekja í lífi og þroskaferli hins mikla meistará

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.