Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 19

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 19
Kirkjuritið 1 samkunduhúsum Jerúsalem. 137 fyrir framan þá, og einn öldungurinn er þegar farinn að þylja í hálfum hljóðum. Þegar við konnun aftur út, djarfar fyrir 3 stjörnum á lofti. Sabbatssvipur færist yfir. Söngur kveður við úr ýmsum samkunduhúsum, og víða eru hús uppljómuð. Fólk gengur út sparibúið og hraðar sér eftir götunum þröngu, liver til sinnar sýnagógu. Helgin finnst mér þessa stund eitthvað minna á aðfangadagskvöld heima. En búningar karlmannanna! Miðaldabúningar að ein- hverju leyti og' sumir furðulegir mjög, allt eftir því úr hvaða landi þeir eru ættaðir. Starsýnast verður mér á loðhúfur heljarmiklar, snoðnar i kollinn, en lóðnan myndar likt og krans um höfuðið. Jafnvel drengir sjást ^eð þessi ósköp á höfðinu um hásumarið. Mér finnst eg hverfa eins og aldir aftur í tímann innan um þessa fornlegu og fáránlegu hátíðarbúninga, og geng i hálf- gei’ðri leiðslu inn í fyrstu samkunduhúsin. II. Gyðingar frá Spáni og Búlgaríu eiga þau. Við nenium staðar frainmi við dyr og litumst um. Hvert sæti er skip- að. Við sjáum aðeins karlmenn, á öllum aldri frá bernsku, °g liafa sumir sjöl um herðar sér. Konurnar fá ekki að S1fja hjá þeim. Þær eru miklu óæðri. Svo var það að ^ónii karlmannanna ailt frá Evu dögum: „Meingar þær Ul'ðu, en hinn mátki Guð skapaði skírlega“. Þær eru UPPÍ á loftinu fy rir ofan okkur og sjást litt eða ekki, Pví að breiðar spalir eru fyrir framan, og geta þær að- enis gægzt milli þeirra niður í salinn. Svo óveglegt rúm ei' þeini búið í Guðs liúsi, áhorfendasvið aðeins og það 1 lakasta lagi. Heldur virðist okkur guðsþjónustan fara nskijndega fram, og hún lirífur okkur ekki á silt vald. samkynja kliður fyllir salinn, söiigl og þululestur, allt i helg 0g biðu, svo að við eigum engin tök á að fylgjast Jneð einstökum liðum þessarar undarlegu guðsþjónustu. Eitt atriði hennar skiljum við þó. Allur söfnuðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.