Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 23
Kirkjuritið í samkunduhúsum Jerúsalem.
141
sem guðsþjónusta kristinna manna mótaðist af siðar:
Fyrst trúarjátning, ])á bænagjörð, þá lestur lögmálsins,
])á lestur úr spámannaritunum og prédikun, blessun yfir
söfnuðinn að lokum. Sjálfur prédikaði Jesús oft. Þvi er
lýsl svo á einum stað: „Hann stóð upp til að lesa. Og
honum var fengin bók Jesaja spámanns; og hann fletli
sundur bókinni og fann staðinn, þar sem ritað var: Andi
Drottins er j’fir mér, því að hann liefir smurt mig, til að
flytja fátækum gleðilegan hoðskap; liann liefir sent mig
til að hoða bandingjum lausn og blindum, að þeir skuli
uflur fá sýn, til að láta þjóða lausa, til að kunngjöra hið
þóknanlega ár Drottins. Og hann vafði saman hókina,
fékk hana þjóninum og settist niður, og allir í sam-
kunduhúsinu störðu á hann. En liann tók að tala til
þeirra: „í dag hefir ræzl þessi ritningargrein, sem þér
nú hafið heyrt. Og allir lofuðu liann og undruðust þau
vndislegu orð, sem framgengu af munni hans“.
Þetta var hans þjóð, enda þótt hún liefði hafnað lion-
Uni- Og nú rofaði loks fyrir skilningi á þvi eftir allar
þessar aldir, að hann liefði verið spámaður, máttugur
1 verki og orði fyrir Guði og öllum lýðnum. Að síðustu
niundi sú stund renna upp, að hún heygði kné fyrir hon-
11111 sem Messíasi og syni Guðs — afhöggna limið yrði
V|ð stofninn sinn grætt, eins og Páll postuli komst að
°*'ði j spádómi sinum.
Enn voru Gyðingar dreifð, vesalings landflótta ])jóð,
seni átti hvergi liöfði sínu að að halla, ofsótt, lirakin,
smáð. Og ég virði betur fyrir mér þetta litla brot henn-
ar> sem situr umhverfis mig.
Þar á hver maður sina sögu, og liafa þung örlög vglt
marga brún. Sumir gjóta augum flóttalega. Það er ems
°S þeim sé hvergi fritt. Aðrir hafa hrugðið hulu vfir
svip sinn. Þar verður ekkert lesið fremur en í lokaðri
l,nk. Svipur annára her vitni uni þrjózku og hugleysi í
senn. Enn aðrir eru þrevtulegir og daprir. Yfir andlits-
drætti sumra hreiðist draumhlær, þeir hirða ekki um