Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 25
KirkjuritiS í samkunduhúsum Jerúsalem. 143 ari, er við höfðum átt. Við höfum verið eins og óháðir tímanum um stund. Þegar ég var lagstur í rúm mitt, hðu ótal svipir mér fyrir hugsjónum, og söngurinn niðaði í fjarska, alda af öldu, unz svefninn lét mig að lokum herast í kaf. V. Morguninn eftir, um dagmál, förum við í síðasta sam- kunduhúsið, sem við heimsóttum, og liið yngsta. Viljum við sjá að lokum nýtízkuguðsþjónustu á sahbatsdegi og hafa hina fornlegu jafnframt til samanburðar. Hingað vorum við einnig ltoðnir og velkomnir á þessum tíma. hahhí Wilhelm, aðalleiðtogi safnaðarins, hafði kynnzt okkur áður og reynzt okkur bezti drengur. Var það i i'auninni honum að þakka, að við höfðum getað sótt guðsþjónusturnar kvöldið áður. Við göngum inn í sal einn mikinn, þar sem tjaldað er lyrir allar myndir. Guðsþjónustan er þegar byrjuð. Hahbí Wilhelm kemur óðar á móti okkur. Hann er mið- Mdra maður, fremur lágur vexti og þrekinn, hýr á svip °§ vfirlætislaus. Hann er í gráum fötum og með linan fhbba, en utaii yfir her liann hvítan slopp með stand- kraga að aftan, gullbókaðan, fallegan og einfaldan húning. Hann velur okkur sæti rétt hjá sínu, en það er sein næst lögmálsskápnum Iielga fvrir miðjum salar- vegg til vinstri. Fyrir framan sig hefir liann lítið púlt. Um leið og' við göngum til sætis, rennum við augunum vfir söfnuðinn. Margt fólk er inni, bæði konur og' karlar, en sérhekkir fyrir konur. Þvkir okkur vænt um það að sjá að lokum, að hér eru þær engar hornrekur. Karl- mennirnir eru í Evrópubúningum. Þeir liafa allir á höfðinu og flestir hvít sjöl á herðum. hað stendur á tóni. Skarpleitur og friður maður snýr ser að skápnum lielga og tónar lokuðum auguin. En su rödd! Hér er Wagnersöngvari á borð við Pétur okkar Jónsson, þegar honum tekst bezt upp. En unun er á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.