Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 28
Apríl-Maí.
Þjóð og kirkja.
(Synodusprédikun 1944).
Eftir séra Óskar J. Þorláksson.
Texti: Leitið fyrst Guðs ríkis og réttlætis, og
J)á mun allt þetta veitast yður að auki
(Matt. 6. 33).
Þetta ár, sem nú er að líða, hefir verið rnikið merkis-
ár i sögu þjóðar vorrar. Langþráðar vonir liafa rætzt í
sjálfstæðismálum þjóðarinnar, og hún liefir eignazt ó-
gleymanlega liátíðisstund, sem lengi mun lifa í minni
manna.
Aldrei höfum vér því haft meiri ástæðu lil þess að
að vera þakklát Drottni fyrir handleiðslu hans á þjóð
vorri, og með einlægri bjartsýni er nú horft til framtíð-
arinnar og með titrandi lijörtum er beðið fyrir landi
og þjóð.
' I hugum allra landsmanna liefir vaknað einlæg löng-
un til þess að efla hag og' velferð þjóðar vorrar á ókomn-
um árum, ef til vill sterkari löngun en nokkru sinni
áður að vinna að farsæld og hamingju allra landsins
barna.
Vér erum öll eitt i heilla og bamingjuóskum voruni
þjóðinni til banda, en um bitt kunna að vera skiptar
skoðanir, bvaða leiðir skuli fara lil þess að tryggja
þjóð vorrri sem bezt farsæld og hamingju. Þó kemur
fyrst og fremst til greina sú lífsskoðun, sem vér berum
í brjósti, á bvaða grundvelli vér viljuni að ])jóðlífið mót-
ist og þróist, og i bverju vér teljum eðli og takmark lífs-
ins fólgið.