Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 28

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 28
Apríl-Maí. Þjóð og kirkja. (Synodusprédikun 1944). Eftir séra Óskar J. Þorláksson. Texti: Leitið fyrst Guðs ríkis og réttlætis, og J)á mun allt þetta veitast yður að auki (Matt. 6. 33). Þetta ár, sem nú er að líða, hefir verið rnikið merkis- ár i sögu þjóðar vorrar. Langþráðar vonir liafa rætzt í sjálfstæðismálum þjóðarinnar, og hún liefir eignazt ó- gleymanlega liátíðisstund, sem lengi mun lifa í minni manna. Aldrei höfum vér því haft meiri ástæðu lil þess að að vera þakklát Drottni fyrir handleiðslu hans á þjóð vorri, og með einlægri bjartsýni er nú horft til framtíð- arinnar og með titrandi lijörtum er beðið fyrir landi og þjóð. ' I hugum allra landsmanna liefir vaknað einlæg löng- un til þess að efla hag og' velferð þjóðar vorrar á ókomn- um árum, ef til vill sterkari löngun en nokkru sinni áður að vinna að farsæld og hamingju allra landsins barna. Vér erum öll eitt i heilla og bamingjuóskum voruni þjóðinni til banda, en um bitt kunna að vera skiptar skoðanir, bvaða leiðir skuli fara lil þess að tryggja þjóð vorrri sem bezt farsæld og hamingju. Þó kemur fyrst og fremst til greina sú lífsskoðun, sem vér berum í brjósti, á bvaða grundvelli vér viljuni að ])jóðlífið mót- ist og þróist, og i bverju vér teljum eðli og takmark lífs- ins fólgið.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.