Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 31
Kirkjuritið Þjóð og kirkja. 149 píslarvættisdauða, alveg eins og á dögum frumkristn- innar. Er þetta ekki vottur þess, að kirkjunni sé ætlað mik- ið hlutverk að vinna af höfundi lifsins, og' að Guð sjálf- ur stendur á hak við það starf, sem unnið er af trú- mennsku í hans nafni til blessunar mannkyninu. Guð getur ekki beðið ósigur. Vér mennirnir getum beðið ósigur, og starf vort getur farið í mola, af ýmsum ástæðum, en Guðs vilji blýtur að sigra að lokum, bvern- ig sem mennirnir liamast gegn vilja hans og hversu svart sem oss finnst fyrir dyrum. Þetta er óbilandi sannfæring bvers kristins manns °g þessi sannfæring gefur styrk í starfi, þrek í baráttu °g innilega gleði í þjónustunni fyrir málefni Drottins. Ég á enga ósk lieitari íslenzku þjóðinni til lianda, á þessum mikilsverðu tímamótum í sögu hennar, en að starf kirkju landsins megi eflast og blómgast í anda Jesú Krists og hafa aukin áhrif í þjóðlífinu, þá veit ég, að þær framfarir, sem verða munu á ókomnum árum, í menningar og athafnalífi þjóðarinnar, munu flytja lienni blessun. En vér verðum að gera oss það ljóst, að kirkjan er öll þjóðin, ekki aðeins prestarnir einir, beld- Ur hver og einn einstaklingur í söfnuðum landsins, og nialefni hennar varðar líf og tilveru hvers einasta Hianns. Kirkjan heitir því á stuðning allra góðra manna. Hún heitir á stuðning áhugasamra ungra manna að starfa fyrir liugsjónir kristindómsins. Og getur nokkur ungur maður varið betur kröftum sínum og lífi en með l)ví starfa af einlægni og trúmennsku fyrir bugsjónir Jesú Krists ? Ungu menn, sem lieyrið mál mitt i dag, lmgsið um - l>etta i alvöru á kvrlátum stundum í lífi yðar. >,En leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis, þá mun allt þetta veitasl yður að auki“, sagði Jesús. Því meir sem lífsreynsla vor vex, því betur skiljum 'ér sannleika þessara orða. Trúmennskan við Guð er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.