Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 33

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 33
■Þjóð og kirkja. 151 „Berið liver annars byrðar og uppfyllið þannig lög- mál Krists“. Á ekki þetta sérstaklega við nú, þegar vér liorfum til framtíðarinnar, á þessum tímamótum í sögu þjóðar vorrar? Ekkert þurfum vér fremur en að bera bver annars byrðar og sýna þannig í verki, að vér er— um kristin þjóð og að vér viljum lifa og þroskasl á guðsríkisbraut. Það er nú alvarleg áskorun til leiðtoga þjóðarinnar, að þeir vinni af alefli að þjóðlegri einingu á grundvelli þeirra hugsjóna trúar og bræðralags, sem felast í lífsskoðun •Tesú Krists. Sé forustan einhuga lijá æðstu mönnum bjóðarinnar, mun öll þjóðin standa sem einn maðnr, og eítir þvi bíður þjóðin. „Leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki“. Vér viljum festa oss þessi orð í minni, þegar vér bugsum um framlíð lands vors, kirkju og menningar. bramtíðargæfa þjóðar vorrar er undir því komin, hve trú vér reynumst í þeirri þjónustu, sem Guð hefir kallað °ss til. Það er engin tilviljun, að Guð befir gefið þjóð v°rri frelsið nú, frammi fyrir öllum lieimi, þegar of- ^eldi, kúgun, blóð og tár eru hlutskipti svo margra þjóða. Tvr ekki hér verið að bregða upp ljósi, sem á að lýsa oss a vegum framtíðarinnar og einnig á að lýsa hinum stærri og máttarmeiri þjóðum i endurreisn hins nýja tíma? Guð gefi oss náð lil þess, að láta þetta ljós aldrei slokkna i liöndum vorum, heldur láta það lýsa oss í lífi °g starfi til æðri þjónustu. Megi það eiga sinn þátt í því að hinum þjáða heimi til frelsis og farsældar. „Drottinn himna og heima, herra dags og nætur, a þig einan hrópar allt, sem kvelst og grætur. Láttu lýði alla leiðir réttar finna, láttu ljós þitt vera lampa fóta minna“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.