Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 35

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 35
Kií’kjuritið Bréfkaflar frá Broddanesi. 153 g. , Þér gerif) yður of liáar luigmyndir um 0n*^r a • liæfileika mína, ef þér lialdið að ég vera prestar. ’ 1 b liefoi getao oroio prestur, þao er ann- að að vilj a en geta. Mínir andlegu molar og hrot hefðu aldrei gelað fengið listrænt form sem heild, þeir eru ekki nema smá grængresi, sem lýnt er sanian úr klung- ururð. Aðeins eilt hefði mig ekki skort i því emhætti, það er hjartsýni, mér virðist hún ómissandi, í livaða stöðu sem er. Enginn vafi er á því, að frú Guðrún Lárus- úóttir liefði orðið góður ])restur, trúmálin voru henni hjartfólgið umtalsefni. Það er önnur kona, sem ég hygg, að hel’ði orðið góður prestur, það' er frú Þórunn Sívertsen í Höfn, lijá henni eru sameinaðir allir heztu kostir prestsins. Þétta getur verið svo um fleiri konur, það vitnast ekki, þær draga svo mikið i lilé, en ekki veit ég, hvort það er rélt; lJótt puiidið sé ekki stórt, er saml ekki leyfilegt að grafa það í jörðu. Og stundum getur ein lítil setning glatl hrelldan einstæðing, þá hefir liún ekki veiið til einskis hugsuð eða skráð, eitt lítið ljós á altari kærleikans. Rsunir og bjartsýni. Það er nú svona um mig, þó ég sé ekki ritfær, þá langar mig stundum svo mik- ið til að skrifa uin það, sem mér þykir uiáli skipta, ekki ætíð til þess að láta það koma fyrir ahnenningssjónir, heldur aðeins mér sjálfri til gamans. ^hir, sem eitthvað hafa reynt, vita það, að sumir, sem orðið liafa fvrir miklum raunum, eru miklu bjartsýnni °g sælli en þeir, sem litla eða enga lífsreynslu hal'a, hjá þeim hefir liið guðlega almætti verið að verki. Um þetta yh ég liugsa og skrifa. Ég vil nota mér þennan tíma, úður en nóttin dettur á, til þess, ef unnt væri, að auðga auda minn, svo hann verði færari dimmunni. Senn birtir. Sjónleysi er dapurt lilutskipti, en sumt ej- þó miklu þvngra. Við erum ekki sett í

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.