Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 37

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 37
Kirk juritið Landið helga. Eftir Lamartine. Eg svifið hefi’ ei sandins strind, á sviðvís eyðimerkur-hlés, né mund í Hebrons laugað lind, að lundi svölum pálmatrés; né hælað taugar tjalds um kveld, þars tærður Job i ösku lá; né dreymt und strigadúksins feld, þann draum, — sem Jakob forðum sá! Hér heims blaðsíða’ er óskýrð enn: Hve eru Kaldeu stirnin skær! — Hve hljómar jörðin um helga menn! — Hve hjartað slær, þars Guð er nær! — Hve grár er brattsteins bogi að lit, þars býr enn forni andinn sér og andvarpar í öræfaþyt, — sem auðnir sandsins gegnum fer. Eg þjóða heyrt ei hefi köll í hlynum þínum, Libanon! Þars Týrus rústum er í öll, né arnar hefi’ eg litið son! I Tadmors hofa klettakví, ég kristins manns ei gjört hefi bæn; né Memnons ríkis reið eg i mín raunaspor — fljótshéruð væn. Við þína helga eg heyrði unn, ei harmakveinin, Jórsalir! lík þeim, — sem öllum lýð eru kunn, — er liðu’ af munn þars spámanns fyr. Né hefi eg leynihelli þann ■— sem höfuðskáldið kónga byggt — þar hræra elds hann fingur fann, við fiðlustrengjum hjartans tryggt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.