Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 40

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 40
158 Magnús Jónsson: Apríl-Mai. það Iieí'ii' verið fyrir unga danska prestsdóttur að l'lytj - ast, frá blóinlegri náttúru og fjölskrúðugn lifi Dannierk- ur, út til íslands þess tima, eins og það var þá og eins og þá var uin það hugsað i Danmörku. En liin unga kona liefir gengið að þessu eins og hverju sínu verki, fylgt í'ödd hjartans og treyst Guðí. Og þegar Iiingað kom, eign- aðist Jiún sitt heimili, fagurt og vel metið þrátt fyrir alla örðugleika. Ég held, að frú Helgason Iiafi hrugðizt við þessum vistaskiptum og öllu, sem þeim hlýtur að fylgja, á þann fullkomnasta hátt, sem unnt er. Hún gekk sínunýja föð- urlandi, fólki þess og högum öllum á liönd alveg afdrátt- arlaust. Hún mun ekki liafa kvartað né kveinað né barmað sér yfir öllu því, sem hún hafði afsalað sér og farið á mis. Hún heimsótti Danmörku tiltölulega sjald- an og þráði ekki vistaskipti. En Inin sleit sitt gamla móð- urland aldrei undan hjartarótum sinum. Næst heimili Iiennar mun Danmörk hafa átt fínustn taugarnar i hjarta liennar. Þetta gat stundum komið í ljós eins og alveg ósjálfrátt, og þó aldrei á átakanlegri hátt en nú, þegai' Danmörk varð frjáls. Það var eins og sjúkdómur hennar þokaði gersamlega um stund fyrir gleðinni. Það varð lienni nokkurs konar Indíánasumar, upprof rétt fyr- ir andlátið. En heimili hennar stóð á íslandi, og Islandi unni hún falslaust. Hún kynntist Islendingum út í æsai’, og þeir áttu, þar sem hún var, skrumlausan vin, sem unni þeim meira í verki en orði. Það var eðli hennar að hlynna frekar að einstaklingum en láta tilfinningar svífa ofar öllum veruleika. Hún fylgdi vel áminningu Jóhannesar- hréfs: Börnin min, elskum ekki með orði og heldur ekki með tungu, heldur í verki og sannleika. Hún var ákaf- lega raunhæf kona. Ég kom fyrst á heimili þessara ágætu hjóna skömmu eftir aldamótin. Var ég þar svo meira og minna viðloð- andi á skólaárunum, og einn vetur hafði ég þar fæði og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.