Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 40
158 Magnús Jónsson: Apríl-Mai. það Iieí'ii' verið fyrir unga danska prestsdóttur að l'lytj - ast, frá blóinlegri náttúru og fjölskrúðugn lifi Dannierk- ur, út til íslands þess tima, eins og það var þá og eins og þá var uin það hugsað i Danmörku. En liin unga kona liefir gengið að þessu eins og hverju sínu verki, fylgt í'ödd hjartans og treyst Guðí. Og þegar Iiingað kom, eign- aðist Jiún sitt heimili, fagurt og vel metið þrátt fyrir alla örðugleika. Ég held, að frú Helgason Iiafi hrugðizt við þessum vistaskiptum og öllu, sem þeim hlýtur að fylgja, á þann fullkomnasta hátt, sem unnt er. Hún gekk sínunýja föð- urlandi, fólki þess og högum öllum á liönd alveg afdrátt- arlaust. Hún mun ekki liafa kvartað né kveinað né barmað sér yfir öllu því, sem hún hafði afsalað sér og farið á mis. Hún heimsótti Danmörku tiltölulega sjald- an og þráði ekki vistaskipti. En Inin sleit sitt gamla móð- urland aldrei undan hjartarótum sinum. Næst heimili Iiennar mun Danmörk hafa átt fínustn taugarnar i hjarta liennar. Þetta gat stundum komið í ljós eins og alveg ósjálfrátt, og þó aldrei á átakanlegri hátt en nú, þegai' Danmörk varð frjáls. Það var eins og sjúkdómur hennar þokaði gersamlega um stund fyrir gleðinni. Það varð lienni nokkurs konar Indíánasumar, upprof rétt fyr- ir andlátið. En heimili hennar stóð á íslandi, og Islandi unni hún falslaust. Hún kynntist Islendingum út í æsai’, og þeir áttu, þar sem hún var, skrumlausan vin, sem unni þeim meira í verki en orði. Það var eðli hennar að hlynna frekar að einstaklingum en láta tilfinningar svífa ofar öllum veruleika. Hún fylgdi vel áminningu Jóhannesar- hréfs: Börnin min, elskum ekki með orði og heldur ekki með tungu, heldur í verki og sannleika. Hún var ákaf- lega raunhæf kona. Ég kom fyrst á heimili þessara ágætu hjóna skömmu eftir aldamótin. Var ég þar svo meira og minna viðloð- andi á skólaárunum, og einn vetur hafði ég þar fæði og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.