Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 46
164 Ásmundur Gíslason: Apríl-Mai. fór hagurinn batnandi nieð liverju ári. Þar bjuggu þau stóru búi á þriðja tug ára, með rausn og myndarskap, þótt talsvert reyndi á kraptana, og oft leggðust þau lijón- in þreytt til hvíldar að kveldi. Á Grenjaðarstað var póstafgreiðsla, og mikil gesta- nauð áður en bilöldin rann upp, þá var þar eftirsóttur gististaður bæði útlendra og innlendra ferðamanna. ----- Umhyggjan fyrir gestunum fcll að miklu levti í blut hús- freyjunnar, og var það ærin viðbót við umsjón með stór- búi. En þótt frú Elísabet væri aldrei heilsuhraust, eða þrekkona líkamlega, annaðist hún heimili sitt og bú með stakri skyldurækni og reglusemi, og bar stóri b'ær- inn á Grenjaðarstað vott um hirðusemi og smekkvísi búsfreyjunnar. Auk margbreyttra starfa á heimilinu, tók hún einnig mikinn og góðan þátt í félagslífi sveitarinnar, og var manni sínum góður liðsmaður í prestsstarfinu. Hún stofnaði kvenfélög og söngfélög og varði miklum tima lil að kenna og æfa söng. Á héraðsmóti Suður-Þingey- inga á Breiðumýri árið 1915 stjórnaði hún stórum söng- flokki og fórsl það mjög vel. Jafnan lék hún á orgelið og stýrði söng í heimakirkjunni, og stundum brá bún sér lil útkirknanna með manni sínum, ef svo stóð á, að þar vantaði organista. Frú Elísabet var gáfuð kona og vel menntuð, glaðlynd og alúðleg í viðræðum. Upplag bennar og starfslöngun beindist jafnan mest að músík og söng, en kringum- stæðurnar fengu benni oft önnur verkefni í hendur. Henni brá við barðara veðráttufar i Þingeyjarsýslu, en hún hafði vanist á Suðurlandi, og leiddist snjóþvngslin á vetrum. Hugurinn leitaði þá til æskustöðvanna, og hvað mest þegar beilsan fór að bila og kjarkurinn að þverra. Arið 1930 bætti séra Pétur Helgi prestsþjónustu vegna beilsubilunnar, og fluttu þau hjónin þá til Reykjavikur, byggðu sér bús og bjuggu þar lil æfiloka. Naut hún þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.