Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 47

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 47
Kirkjuritið María Elísabet Jónsdóttir. 165 meira næðis en áður, og gat betur gefið sig við bljóm- listinni og hvílt sig á æfikvöldinu eftir dagsannirnar. Með benni voru þá fósturdæturnar og tvær kjördætur þeirra bjóna. Var önnur gift Guðmundi smið Guðjónssvni frá Eyrarbakka, velgefnum atorkumanni, en lmn er nú fyrir skömmu látin. Fósturson kostuðu þau til skólanáms, sem Iézt áður en liann fékk lokið námi. Síðustu árin, sem séra Helgi lifði, hafði liann á liendi afgreiðslu Ivirkjuritsins og' innheimtu fvrir Prestafélag íslands, með aðstoð konu sinnar og fósturdætra. Eftir andlát lians, héldu þær því starfi áfram, og leystu það af hendi með sömu alúð og vandvirkni eins og hann, og kann Prestafélagið henni og þeim öllum, heztu þakkir fyrir. Það er fljótgert að líta í huganum aftur yfir farinn veg, enda þótt liann hafi verið nokkúð langur. Oftast er það líka svipuð saga, þar sem skin og skuggar skiftast á. Kunnugum manni dvelst þó oft við minningarnar, og bros kemur ósjálfrátt fram á varirnar, þegar setið er á gömlum sólskinshlettum. Hjá þessum hjónum dvaldi ég °it, og heyrði leikið lag, nú lieyri ég aðeins óminn eftir bagnað spil. Ásmundur Gíslason. Við þessa ágælu minningargrein um frú Elísahetu langar mig að hæta aðeins örfáum þakkarorðum frá th'estafélagi íslands fyrir allt starfið, sem hún vann því ani margra ára skeið. Það var sannarlega af alhuga annið og fráhærri trúmennsku eins og starf manns henn- ar áður. Og Grenjaðarstaðarlieimilið nýja að Hringbrant Í14 laðaði prestana að sér, og þeir áttu þar margar ljúf- ar stundir við ástúðlega gestrisni. Óvíða hefir mér verið betur fagnað en þar né greiðar hrugðizt við óskum mín- niu. Ileill Prestafélagsins var einnig heill frú Elisabetar. Hinzta kveðja liennar hér gleymist mér aldrei né hand- takið, sem mér finnst vara enn yfir gröf og dauða. Á. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.