Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 52

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 52
170 Magnús Jónsson: Apríl-Maí. annars en þess að losna við liann, en í fnllu samræmi við trúarhugsun sköpunarsögunnar. Sennilegt er talið, að sköpunarsagan sé skráð i Bahyl- on á herleiðingartímabilinu. Þar var þá miðstöð menn- ingarinnar, enda Babylon þá mesta borg heimsins. Þar lilutu Gj^ðingar að kynnast sköpunarsögu Babyloníu- manna, ljóðinu mikla, þar sem sag't er frá því, livernig ljósguðinn og himnakonungurinn mikli, Marduk, sigr- aði og drap Tiamat og gerði af líkama hans himin og jörð, líkt og Edda segir, að Borsssynir hafi gert af lík- ama Ýmis jötuns. En allar þessar sögur af herferðum og drápum og heimssmíði úr tröllahömum liafði hinn mikli liebi’eski sjáandi að engu, og hóf í þess stað upp raust sína um hinn eina Guð, sem skapaði himin og jöx-ð með orði sínu einu, skapaði allt af engu. Sköpunai-saga 1. Mósebókar er eilt af lieimsins andi’íkstu ljóðum. Indverjar eiga i raun og veru eng'a sköpunarsögu, eins og ekki er við að búast, þar sem heimurinn er i raun og veru alls ekki til, heldur er aðeins maya, sjónhverfing. En nefna má sem hliðstæðu likingu, sem lærður Búdda- trúarmaður notar. Hann segir: Ég liefi hér í hendi mér krystalskúlu, svo fullkomlega fægða, að hún er ósýixi- leg. En koixxi i hana brestur, þá verður liann þegar í stað sýnilegur. Þetta er tákn þess, livernig hinn sýnilegi heimur verður til. Hann er hrestur, skenxnxd á hinxi fullkonxna, og verður sýnilegur, aðeins þessvegna. Önn- ur líkixxg, sem oft er líka notuð, en er ekki líkt því eins meistaraleg, er af úthafinu. Það liggur alveg rólegt, um- spennir allt og er ein óslitin lieild. Eix svo rennur á vind- ur og hrukkar yfirboi’ðið. Það úfnar og sortnar. Þessar öldixr ei-xi einstöku hlutirnir eða persónurnai’. Þær eiga enga sjálfstæða tilveru. Þær eru ekkert annað en stund- ar trixflun, órói í tilveru hins eiixa. Eins og alkunnugt er, er þessi líking af öldxt á hafinxx oft notuð sem líking til þess að gei-a grein fyrir heimsskoðxxn algyðistrúar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.