Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 55
Kirkjuritið Tveir mannkynsleiðtogar. 173 Að lokum mætti svo í þessu sambandi tala um hina tvo miklu trúarbragðaliöfunda Búdda annarsvegar og Ivrist hinsvegar og það, hvernig þeir bregðast við um- iiverfi sínu. Ég skal þó láta mér nægja að fara hér örfá- um orðum um annan þeirra, þann, sem vér þeklcjum minna. Búdda er oft kallaður Gautama, en i Austurlöndum er hann venjulega nefndur Sakyamuni, vitringurinn af Sakyakynstofninum. Hann fæddist um 550 árum f. Kr., og var borinn til ríkis. Hann ólst því upp við allsnægtir og alla þá glæsimennsku, sem tiðkast í konungshöll- um. Hann fékk ágætt uppeldi og kynntist allri heimsins speki eftir því, sem til náðist. En þegar hann var 29 ára að aldri, sviftist skýlan frá augum lians og liann sá, hve allt var hégómlegt í þess- um heimi. Helgisagan segir, að það, sem opnaði augu hans, hafi verið þrjár sýnir, er fyrir hann báru: Maður, hrumur af elli, maður farmlama af sjúkdómi og rotn- andi lík betlara nokkurs. En það var ekki þetla, sem svifti blæjunni frá. Það var ekki það, sem venjulega er talið eymd heimsins, sem hann kallaði því nafni, heldur engu síður iiirðlifið, visindin, auðæfin, íþróttirnar. Það var allt hégómi, bara af þvi að það var í þessum heimi. Hann ákvað að j'firgefa allt, þó að það kostaði hann ógurlega baráttu, sérstaklega að skilja við unga konu sina og nýfæddan son sinn. Sex ár leitaði hann að út- göngudyrum úr eymd veraldarinnar. Hann leitaði í spekinni, hann leitaði i sjálfspyndingum, en ekkert dugði. Ggurleg örvænting greip hann. Var þá völundarhús uiannlegrar ógæfu og þjáningar án útgöngudyra? En allt í einu kom liugljómunin mikla. Hann sá í einni sjón- hending alla leyndardóma tilverunnar. Og þar með sá hann líka orsök þjáningarinnar og' lækning hennar. Á þessu augnabjiki varð hann Búdda. Og nú var hann laus undan voðavaldi Karma-lög- inálsins. Hann liafði lokið jarðlífsþjáningum sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.