Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 56

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 56
174 Magnús Jónsson: Apríl-Maí. Takmark allrar þrár hans stóð opið: Endursameiningin við frumveruleikann, Nirvana, algleymið. Hann þurfti ekki annað en stíga sporið, þá stóð liann við takmarkið. En þá ákvað hann að afsala sér af frjálsum vilja þessu sælumarki. Hann ákvað að lifa hér áfram, taka á sig þjáningar með bræðrunum, sem liér þjáðust, í þeirri von, að hann gæti hent þeim á leiðina til þess, að ná markinu. Um leið og hann ákvað þetta, steðjuðu all- ir illir andar að honum og reyndu að freista lians og fá hann til að láta af þessari ætlun. Heilan mánuð harðist hann við þessar freistingar, en J)á stóð liann sigri hrósandi. Hann hafði ákveðið að lifa. Og upp frá þeirri ákvörðun spratt Búddatrúin. Ég ætla ekki liér, að skýra frá þvi, hvernig Búdda kenndi, að menn ættu að ná markinu. Ég skal ekki lýsa liér hinum fjórum miklu sannleiksorðum eða vegunum átta, sem leiða til Jiess, að þjáningin liætti. En ég vil að- eins að lokum minnast með örfáum orðum á tvö atriði. Annað er um guðshuginynd Búdda. Maður skyldi ætla að guðshugmyndin hlyti að vera grundvöllur allra trúar- hragða. En að svo er ekki, sést be/A af Búddatrúnni, Jivi að guðshugmyndin er þar mjög óljós eða næstum J>ví að segja engin. Sakyamuni Búdda sýnist hafa látið hug- myndir samlanda sinna um marga guði afskiptalausa. En álil hans á Jjeim er lítið, þessum guðum. Þeir voru sjálfir undir Karmalögmálið seldir. Og sá maður, sem fyrir sannleiksorðin fjögur og vegina átta og hug- Ijómunina var orðinn Búdda, hánn var meiri öllum guðum. Hann var laus uhdan Karma og átti kost á Nirvana. Hitt, sem ég vildi aðeins minnast á, er hugmyndin um Nirvana. Hún var frá Sakyamuni, en á hinn hóginn forð- ast hann að skilgreina þetta hugtak, sennilega af því, að Jiað er ekki til neins, að ætla sér að lýsa þvi ólýsanlega. Nirvana er algleymið, hin fullkomna ótruflaða ró og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.