Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 59
Kirkjuritið
Nýr sáttmáli.
177
og þeir skulu vera mín þjóð .... eg mun fyrirgefa mis-
gjörð þeirra og ekki fraiiiar minnast syndar þeirra“.
Skyldi þetta vera svarið við spurningum dagsins í
dag, um framtíð friðarins á jörðinni? Nýr sáttmáli milli
Guðs og mannanna, sem ávallt áður liafa brugðizt skyld-
um sinum og rofið sáttmála sína við hann? Skyldi þeir
dagar vera komnir, er gerður verður nýr sáttmáli, er
reynist traustari en þeir, sem áður voru gerðir, sáttmáli,
sem ekki verður rofinn eins og þeir, sáttmáli, sem trygg-
ir varanlegan frið og farsæld, sáttmáli Guðs við þjóð-
irnar á jörðinni og forustumenn þeirra? Hvilíkur dag'-
ur væri þá þessi 8. mai 1945, ef hann væri fagnaðarboð-
inn, er slik gleðitíðindi flytur, vorboði gæfunnar öllum
þjóðum til handa.
II.
Jeremía var trúarsterkur, skapríkur og hjartaheitur
spáinaður. Oft varð hann, er hann skyldi tala af Guðs
hálfu, að ákæra, aðvara og jafnvel spá óheillum þeim
niönnum og þjóðum, er af blindni, þrjózku og þverúð
lótu orðin frá Guði sem vind um eyrun jóta. En 31.
kaflinn i riti spámannsins sýnir það glöggt, að liann vildi
iúslega hoða þjóð sinni betri daga, hoða henni nýtt líf
°8 nýja hamingju, þegar hún hefði áttað sig. Þótt hún
hefði áður rofið sáttmálann við Guð sinn, var hún þó
eiln Þjóðin hans, sem hann vildi vernda og blessa og
hjarga frá glötun. Hann vill reisa liana við. Þess vegna
vlU hann gjöra við liana nýjan sáttmála, ef hún vill
hneigja hug sinn til hans, þegar ógnirnar eru liðnar
'Ja. Og sá sáttmáli verður að vera með þeim liætti, að
°gniál Ciuðs skal verða ritað í hjörtu mannanna; þeir
^kiilu vilja það, sem Guð vill, þekkja liann allir og kann-
ast við liann. Og þá skal öll misgjörð þeirra verða fyrir-
geí'in, syndar þeirra eigi framar minnzt. Þá skal eigi
ngnr Guðs réttláta refsing hvíla þungt á þeim, heldur