Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 67
Kirkjuritið. Úr bréfi frá Bíldudal. 185 þú rólegur og áhyggjulaus í faðmi fjaUanna — að þú veizt, að þú ert í faðmi Guðs, sem breiðir ú/ arma sína á krossi kærle ikans. 1 Jesú nafni. Arnen. Úr bréfi frá Bíldudal. í vetur hefi éf> liaft sunnudagaskóla, og hafa þar flest verið 50 börn. Ég er einn með þennan skóla, nema hvað orgelleikari kirkjunnar spilar undir söng hjá okkur. En með Guðs hjálp hefir allt gengið vel ennþá. Ég' iæt börnin, einkum hin elztu, starfa talsvert með mér. — Ég hefi nýlega lesið „Skoðanir" eftir snill- inginn Einar Jónsson, myndhöggvara. Þar er djúpur andi, sem fer háflug um ómæli sannleikans. Þar er andi, sem kafar í djúp kærleikans. Hann lætur ekki dauðan bókstaf Iiugsa fyrir sig; han'n finnur alls staðar lif — lífið, sem bókstafurinn segir frá, andann stærsta, sem ,,í öllu og allsstaðar býr“. Hann finnur líka þennan lifandi mátt í lituni og línum. Hann finnur „víðar Guð en í Görðum“, þ. e. a. s. víðar en i bókstafnum. .Bókstafstrúar- maðurinn finnur aðeins Guð í prentuðum frásögnum um hann, en gleymist, að hvert eitt blað á blómi jarðar smáu er blað sem margt er skrifað á um Guð. Endurlífgunarmáttur vorsins vitnar um upprisuna frá dauðum. Ég vona og bið, að félagið ykkar (Bræðralag) megi eflast og aukast, svo að það verði sem vorgróður í vaknandi trúarlífi íslenzkrar prestastéttar og kenn- arastéttar. Þú minnist á kver séra Jakobs. Kostir þess eru miklir, svo að við megum þvi fagna. Eg mun fyrir mitt leyti nota það við kennslu til fermingarundirbúnings. Biblíusögurnar eru afbragð, og myndirnar þar eru ágætar. Þær lifga lestrarefnið, og víða er hægt að kenna með þeim margt, scm annars gleymdist. Hafið beztu þakkir fyrir þær. Jón Kv. ísfeld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.