Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 71
Kirkjuritið.
Fréttir.
189
Séra Halldór Kolbeins
var kosinn prestur i Vestmannaeyjum 29. apríl með 853 atkvæð-
uin af 1504. Kosningin varð því lögmæt.
Séra Jón Brandsson prófastur
varð sjötugur 24. apríl. Hefir safnaðarfólk hans J)eðið kirkju-
stjórnina þess, að liann þjóni prestakallinu áfram, meðan lieilsa
lians og kraftar leyfa, og liefir kirkjustjórnin orðið við beiðninni.
Fögur minningarathöfn
fór frani i Dómkirkjunni í Reykjavilc 14. april, í tilefni af láti
Roosevelts Handaríkjaforseta. Dr. Sigurgeir biskup flutti minn-
ingarræðuna.
Fórnfús söfnuður.
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík átti 45 ára afmæli i nóv-
embermánuði síðastliðnum. Af því tilefni lögðu safnaðarmenn
fram í gjöl'um nóg fé til þess að greiða upp allar skuldir, er á
söfnuðinum livíldu. Á Jiann nú skuldlausa kirkju sína og allt,
sem þar er innanstokks, og prestseturliús sitt, að undantekinni
smá veðskuld, sem á því hvílir. Á aðalfundi safnaðarins 29.
apríl var frá þessu skýrt, og vöktu þau tíðindi mikla gleði safn-
aðarmanna.
Friði fagnað í kirkjum landsins.
Þakkarguðsþjónustur voru lialdnar um Jand allt, er friður var
fenginn í Norðúrálfu. Hátíðaguðsþjónusta var lialdin i Dóm-
kirkjunni 8. maí, og messaði biskup, dr. Sigurgeir Sigurðsson.
Séra Björn 0. Björnsson
liefir verið settur til að þjóna Hálsprestakalli. Hann lieldur á-
fram engu að síður ritstjórn tímarits síns, Jarðar.
Séra Sigurður Haukdal prófastur.
hefir verið kosinn lögmætri kosningu í Landeyjarþingum. Söfn-
uðir hans vestra kvöddu hann með samsæti og vinargjöfum.
Prestastefnan.
verður haldin i Reykjavík 20.—22. júní, og hefst með guðsþjón-
itstu i Dómkirkjunni. Dr. M'agnús Jónsson mun stíga i stólinn.
Embættispróf í guðfræði.
Þessir kandídatar luku embættisprófi við guðfræðideild Há-