Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 71

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 71
Kirkjuritið. Fréttir. 189 Séra Halldór Kolbeins var kosinn prestur i Vestmannaeyjum 29. apríl með 853 atkvæð- uin af 1504. Kosningin varð því lögmæt. Séra Jón Brandsson prófastur varð sjötugur 24. apríl. Hefir safnaðarfólk hans J)eðið kirkju- stjórnina þess, að liann þjóni prestakallinu áfram, meðan lieilsa lians og kraftar leyfa, og liefir kirkjustjórnin orðið við beiðninni. Fögur minningarathöfn fór frani i Dómkirkjunni í Reykjavilc 14. april, í tilefni af láti Roosevelts Handaríkjaforseta. Dr. Sigurgeir biskup flutti minn- ingarræðuna. Fórnfús söfnuður. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík átti 45 ára afmæli i nóv- embermánuði síðastliðnum. Af því tilefni lögðu safnaðarmenn fram í gjöl'um nóg fé til þess að greiða upp allar skuldir, er á söfnuðinum livíldu. Á Jiann nú skuldlausa kirkju sína og allt, sem þar er innanstokks, og prestseturliús sitt, að undantekinni smá veðskuld, sem á því hvílir. Á aðalfundi safnaðarins 29. apríl var frá þessu skýrt, og vöktu þau tíðindi mikla gleði safn- aðarmanna. Friði fagnað í kirkjum landsins. Þakkarguðsþjónustur voru lialdnar um Jand allt, er friður var fenginn í Norðúrálfu. Hátíðaguðsþjónusta var lialdin i Dóm- kirkjunni 8. maí, og messaði biskup, dr. Sigurgeir Sigurðsson. Séra Björn 0. Björnsson liefir verið settur til að þjóna Hálsprestakalli. Hann lieldur á- fram engu að síður ritstjórn tímarits síns, Jarðar. Séra Sigurður Haukdal prófastur. hefir verið kosinn lögmætri kosningu í Landeyjarþingum. Söfn- uðir hans vestra kvöddu hann með samsæti og vinargjöfum. Prestastefnan. verður haldin i Reykjavík 20.—22. júní, og hefst með guðsþjón- itstu i Dómkirkjunni. Dr. M'agnús Jónsson mun stíga i stólinn. Embættispróf í guðfræði. Þessir kandídatar luku embættisprófi við guðfræðideild Há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.