Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 3

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 3
Kirkjuritií'i. Sálmur. Vér trúum, — þó að logi lágt vort litla trúarskar. Það bendir oss þó heim til hans, er heimsins syndir har. Og Kristur einkavon er vor, þá vetur æfi þver. Vér koinuni tómhend — lapað pund og talenta vor er. Þótt vanti’ oss þrótt og veikl sé traust og valt sé trúarþor, vér Kristi treystum kvíðalaust að kvitta afbrot vor. Hann hrostin aldrei brýtur strá, en hlessar tóma liönd. Vér snúum liarki heimsins frá. I honum gleðst vor önd. En — hrenn þú skærar, litla ljós, vort lága trúarskar. Með hliki þínu bend þú oss upp brattar hæðirnar! Valdimar V. Snævarr.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.