Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 4

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 4
Apríl-Maí. Páskar. i. \ Mér þykir sennilegt, að sumir lesendur Kirkjuritsins kunni að hafa hugleitt oft þessa spurningu, sem borin var upp fyrir mér nýlega: Hversvegna höldum við ekki alltaf páskana í sama mund á hverju ári? Því er til að svara:: Páskahátíðin er niiklu eldri en kristnin eða sá at- burður, sem vér höldum liana í minningu um. Hún er meira að segja örófi vetra eldri cn gyðingdómurinn og burtför fáeinna ættkvísla af Egiptalandi á 13. öld fyrir Krists burð. Hún er i uppliafi að dómi lærðustu manna í trúarbragðasögu og öðrum fornum fræðum Austur- landa tungfyllingarhátíð að vori með semitiskum hirð- ingjum. Þegar þeir ferðuðust um eyðimerkurnar með tijarðir sínar, þá var þeim ljúfari mild birta mánans en glóðlieitir geislar sólarinnar, sem knúðu þá til að leila forsælu undir liömrum eða trjám. Mestur var fögnuð- urinn þá nótt, er vortunglið skein yfir þá fullum Ijóma og' Iijarðir þeirra voru leknar að bera. Þá fórn- færðu þeir fýrstu lömbúnum eða kiðlingunum, sjálfum sér og lijörð sinni til lieilla, héldu veizlur og' stigu dans. Af þessum sérkennilega dansi mun Iieitið páskar dregið, því að sögnin liebreska „pasach“ þýðir að haltra. Hebreunum í Egiptalandi teksl að varðveita þessa siðu feðra sinna, og verpur á nýjum hjarma, er Móse boðar þeim Jahvetrúna og leiðir ])á til Kanaans. Þar blanda þeir smámsaman blóði við frændur sína Kan- verjana og verða fyrir miklum áhrifum af trú þeirra og menningu. Páskahátíð þeirra og' hátíð Kanverja um sama leyti, er þeir hefja uppskeru og færa fyrstu korn- bundinin að fórn, renna saman í eitt. Er þá hátíðin ým-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.