Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Páskar. 123 kærleiksvilji Guðs er tilverunni að baki. Vitur maður efiI- sagt: Svo framarlega sem Jesús Kristur er í raun °g sannleika mynd hins ósýnilega Guðs, þá er kross- festingin ekki aðeins atburður, sem stóð einu sinni yfir 1 nokkurar stundir, lieldnr boðar bún það, sem eilíft er f lífi Guðs. Og upprisan bið sama. Þessvegna er í lifi ffuðs dauðinn npþsvelgdur í sigur um aldir alda. Hann l'efi r ekki yfirgefið viltu og vanþakklátu börnin sín — látið þau eftir á þessum hnetti munaðarlaus. — Líf hans a einnig að verða lögmál lífs þeirra i ríkara og ríkara uiæli. Eittlivert brot af þessu höfum vér mörg þegar reynt, einnig þeir, sem bafa nefnt sig vantrúarmenn. í sár- ustu sorgum, sem oss finnst oss langt um megn að bera, stíga upp úr djúpum sálar vorrar nýir kraftar, sem vér vissum ekki áður, að vér ættum til, og vér Iiöfum ekki látið bugast. Lífið frá uppsprettu tilverunnar, Guði, hef- lr unnið sigur. Sá, sem ekki hefir talið sig trúa á annað °g eilíft líf, hefir jafnvel getað sagt af öllu bjarta vfir iiki ástvinar sins: Ég trúi því, að liann lifi. Og á þessum páskatima og vortíma vona ég og bið, að vér getum nú öll sameinast um þessa játningu bug- ai' og' hjarta: Ég trúi því, að hann lifi, sem var hér á Jörð Guðs löður veru fegurst mynd, Jesús Kristur. Bróð- Urarfur hans bíður einnig vor. Vökumaður, bvað líður uóttinni? Vér vitum það ekki. En eitt vitum vér i trúnni a kærleiksríkan föður á himnum og son hans Jesú Erist: Páskar eru framundan, nýr dagur, upþrisuliátíð ö’fsins fvri r mannkvnið i heild og bvern einstakan. Glað- lr, hryggir, sjúkir, hraustir, lifendur, dánir, hyllið sig- Urvegarann, þakkið Iionum, tilbiðjið hann: Dýrð, vald, virðing og' vegsemd liæst, vizka, makt, spéki’ og lofgjörð stærst sé þér, ó Jesú, herra liár, og' heiður klár, amen, amen um eilíf ár. A. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.