Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 14

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 14
April-Maí. Páskasálmur. Rís af unnar rósfögrum beði í'öðull fagur í alveldisdýrð. Elur sálunum unað og gleði árdagsgeislinn í lveilagri kyrrð. Helgri í lotning heimsins lýðir hneigja þessari dýrðlegu stund. Himins friðstraumar huggunarhliðir lirekja angur úr þjakaðri luíid. Guðsson Jesús grafar af heði gekk í almættis hátignar dýrð. Hjörtun fyllasl himneskri gleði, lionum þakkargjörð jafnan sé skýrð. Allar tungur einum hljómi alheims kristinnar lofgjörðar mál dauðans sigrara dásemdir rómi. Drottin lofum af lijarta og sál! Ódauðleikinn i ijós er leiddur, lífið eilíft í sælunnar byggð. Skuggi dauðans og ótti er eyddur; engum framar liann húa skal hryggð. Sigurvissa send er lýðum. Sundrað vafans Jiúmskýjum er. Æðra lilutskiptis öruggir híðum eilífs fagnaðar, drottinn, með þér! Brynjólfur Björnsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.