Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 22
132 Arndís Þorsteinsdóttír: Ápríl-Maí. Nú er æsku Islands mikil þörf að kynnast og skilja Ritninguna. Nú gerast atburðir, er eiga vitnisburði langt aftur j liðnum tínia. Aðvarandi raddir lirópa frá tímum Gamla testamentisins og ná alla leið til vor. Aldrei liefir heimurinn þarfnast og þráð frið eins mikið og nú. Aldrei liefir bölvun ófriðarins þjakað menn þyngra. Jesús vissi, að svo mundi fara; að mennina vantaði ekki neitt eins mikið og' frið. Þess vegna gaf haiin þeim friðinn, um leið og hann fékk þeim ríki sitt, kirkjuna, í hendur við burtför sína úr heiminum. „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður (Jóh. 1J,27). Þetta var erfðaskráin. Og um leið stjórnarskráin, sem vér menn- irnir eigum að fara eftir. Síðan er jörðin full af friði og blesun. Og styrkur kristindómsins er friður og rétt- aröryggi. Þess vegna þarf kirkjan að hafa sem mest á- hrif og tillögurétt um þjóðleg málefni og löggjöf. Og' þess vegna þarf að hefja kirkjuna í það hefðarsæti, er lienni her i þjóðlifinu, og nefna kristindóminn sínu rétta heiti: Kraft Guðs, til hjálpar í lífsbaráttu þjóðarinnar, en ekki hara hugsjón og menning. Ileilaga kirkja Jesú Krists! Vertu viðbúin að mæta komandi tíð. „Mikið átt þú í vændum verk, að vefa úr dauðanum lífsins serk“. Óskandi væri, að kirkjan ætti hvarvetna sem mestan og giftudrýgstan þátt í að allar þjóðir eignuðust réttlát- an, varanlegan frið. Mætti íslenzku 'kirkjunni hlotnast sú sæmd að þekkja hlutverk sitt, þegar Drottinn hýður henni að starfa ásamt kristnum þjóðum, að efla og varð- veita Krists frið á jörðu. Og fái svo íslenzka þjóðin að vera meðal þeirra þjóða, er liinn mikli framsýni andi Jesaja sér sér koma langt að, sumir frá norðri og vestri heim. (Jes. 49,12). Ef kirkjan eignast kristilegan æskulýðsskóla, sem ég vona að verði, áður en langt líður, gæti ég ekki hugsað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.