Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 26
13(5
Bréfkaflar.
Apríl-Maí.
við. Og um leið sendi hann okkur toppinn af mjaðarjurt, og
hann segir í bréfi, sem hann skrifaði mér um þær mundir:
„Toppurinn af mjaðarjurtinni liefir það til sins ágætis, að ilm-
urinn af honum getur lialdizt í mörg ór — eins og endurminn-
ingin um góða inenn, sem verða á vegi okkar“. Sumarið 1930
sendi liann mér nokkur rit þeirra, sem gefin voru lit i líeykja-
vík þ'að ár, og meðal þeirra var Lögmannskjöf á Aljnngi 930. Á
kápuna á því eintaki, sem tiann sendi mér, hafði Iiann ritað:
„Mr. J. M. .Bjarnason, Elfros.
Bréf síðar, ef heilsan leyfir.
Innileg kveðja“.
Og undir þessum orðum stóð nafn hans fullum stöfum. Síða-r
um haustið frétti ég, að lieilsa hans væri mjög biluð. Og vorið
1931 Jas ég í blöðunum um Ját hans. Þetta voru því síðustu orð-
in, sem liann skrifaði mér. En i októbermánuði 1930 kom dr.
Rögnvaldur Pétursson til mín og flutti okkur hjónunum kveðju
frá séra Kjartani.
Ég held, að ég tiafi minnzt íí( það við þig í gær, að ég hefi ofl
löngun til að hafa eitthvað fyrir stafni. Og þegar ég er með
hressara móti, get ég setið við skrifborðið æðilanga stund án
þess að þreytast mikið. Mér finnst ])að lialda huganum frá að
reika og hvarfla. Og það. veitir mér orku tit að sporna við því,
að krankleiki sá, sem ég er haldinn af, geti liaft lamándi áhrif
ó hugarfar mitt. Ég hefi nú um nokkurt skeið verið að grípa i
það við og við að leiðrétta og lagfæra ýrnsa kafla i dag'bók
minni og búa hana til prentunar. En það verk sækist næsta seinl
fyrir sakir sjúkdóms og elti; og eins vegna þess, að starfsþol
mitt er óðum að ganga til þurrðar. Líka tefur það nokkuð, að
ég er oft í miklum vafa um sum atriði, sem í bókinni eru: livort
ég eigi lieldur að sleppa þeim með öllu, eða lofa þeim að fljóta
með hinu hraflinu. í þessari dagbók minni, sem er mitt lang-
iengsta skrif (og nær alit frá 1. nóv. 1942 fram á þennan dag),
er ótal margt, sem ekkert eða lítið bókmenntagildi hefir, og á
því kannske alls ekkert erindi til almennings. Reyndar hefi ég
gjört mér það að venju, að skrifa aldrei annað í ]ió bók en það
eitt, sem að mínu viti er í alla staði gott og um leið alveg satt.
Ef til vill kann einhver gagnrýnir (critic) að finna Dagbók
minni það til foráttu, ef hún annars kenmr nokkurn tíma fyrir
almenningssjónir, að hún sýnir einungis aðra lilið (eða eina
hlið) hvers þess málefnis, er hún fjallar um, þótt sú hlið sé að
visu betri og bjartari hliðin. — Frændstúlka mín, Charlotte