Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 28
138 Bréfkaflar. Apríl-Mai. ert nái að bjarga menningu þeirra nema trúarleg vakning, stór- aukið kristilegt hugarfar meðal almennings, sem hefði gagn- gerð bætandi áhrif á safnaðarlíf, stjórnmál og atvinnumál þjóð- anna. Efnishyggjan og fríhyggjan i trúmálum er mjög áberandi hér á landi. Veldur þetta mikilli vantrú og örðugleikum í stjórn- arfari og atviniiuháttum landsmanna og stefnir menningu þeirra í ógöngur. Trúarleg vakning er lífsspursmál fyrir hvern einstakan hér i landi og lífsnauðsyn fyrir þjóðarheildina. Að vísu eru hér í landi starfandi bæði sértrúarflokkar og trú- boð innan þjóðkirkjunnar, sem alit virðist þó stefna gegn lienni, en fjyrfti að standa með henni. Er það af því, að þjóð- kirkjan sé haldin af vantrú? Kirkjunnar menn, prestarnir, þurfa að láta miklu meira til sín taka. í því sambandi vil ég leyfa mér að benda á eftirfar- andi: 1. í hverju prófastsdæmi eiga prestarnir, ásamt áiiugasöm- um leikmönnum, að gangast fyrir því árlega, að halilnir séu trúmálafundir, t. d. í sambandi við héraðsfundi, er stæðu 2—3 daga, þar sem bæði lærðir og leikir flyttu erindi og bæru saman ráð sín til eflingar trú og kirkjumálum. Á þeim fundum gætu verkefnin verið mörg: a) Trúleg. vakning, b) kirkjusókn, c) helgidagar, d) heimilisguðrækni, e) biblíulestur, f) livað er Guðs orð og g) hvað eru mannasetningar. 2. Prestar þyrftu að gangast fyrir því, að koma á fjölmenn- um mótum, sem væru trúmálasamkomur. 3. Prestai þyrftu að koma þvi til leiðar, að Ríkisútvarpið Jiefði guðræknisstund við endi hverrar algengrar dagskrár. Margt gott mætli af því leiða, ef prestar og aðrir áhugamenn tækju höndum saman lil félagslegrar starfsemi til eflingar safn- aðarlífinu, sem er svo allt of dauft. Á þessum tímum félagshyggju og samtaka getur það ekki blessast að ganga svo mjög fram lijá málum málanna. Því að vissulega er sönn trú og siðgæði und- irstaða allra mála og' allrar menningar. Hér í Suður-Þingeyjarsýslu er fyrir nokkrum árum byrjuð starfsemi, sem nú er að stöðvast á því, cð ég vona, að lialda trúmálafundi árlega í sambandi við héraðsfundi. Ég sendi þetta bréf upp á mitt eindæmi og i fyllsta lítillæti. Þætti vænt um að heyra undirtektir yðar. Virðingarfyllst. Laxamýri, 20. nóv. 1945. Jón H. Þorbergsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.