Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 37
KirkjuritiÖ. Aðfararræða. 147 látækt, upphefð eða niðurlægingu, langlífi eða skamm- lifi, en ég bið þig' um hreinan og sterkan vilja, sem hvorki lætur tálsnörur heimsins villa sig né lífsins sorg- ir beygja sig, vilja, sem jafnan leitar sannleikans og liins góða, vilja, sem ekki liikar að leggja allt í sölurnar fvrir hið rétta. Gef þú mér það af náð þinni, að eins og e§ byrja nú æfistarf mitt með einlægum vilja, eins megi eg vinna það með sannri alúð og geti kvatt það með eins hreinni samvizku, þegar þú kallar mig frá þvi. Með þesari bæn lieilsa ég' yður, kæru safnaðarmenn, og ég V>1 jafnan gevma hana i fersku minni. Drottinn blessa þú vora samveru og haltu þinni ahnáttugu verndar- óendi yfir oss öllum, í Jesú nafni.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.