Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 47

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 47
Kirkjuritið. Drag skó þína af fótum þér. 157 nám, þeir sem kennslu í „biologi“ ætluðu að stunda eftir á. Jesúítaprestar í Bayern og' víðar gerðu sér mikið far uin að út- breiða „biologiska“ þekkingu meðal sóknarbarna — til sveita °g í borgum. Mjög merkur maður i þessum fræðslumálum var Muckermann prestur, sem gaf út ágætt rit „Kind und Volk (i 2 kindum) auf biolog. Grundtlage. Eftir sama liöfund var „Neues keben“ og „Biologi“. Ég er sannfærður um, að okkar litla þjóð, sem þarf að reisa svo margt við, hefði gott af slíkum hugvekj- 'nn, sem þarna var að finna og uppörvun til heilbrigðs lífs. •Bandaríkjamenn — læknar þar og þeir, sem linútum eru kunnugastir, kvarta sáran yfir vanþekkingu fólksins á því, sem •dtræði snertir. Félagsskapur þar í landi, „The Union of Ameri- can Biological Socielies, berst fyrir aukinni fræðslu í þessum eínum við gagnfræðaskólana (High Schools) þar. Félagsskapur kessi hefir afbragðs kennslulcröftum á að skipa til kennslu þeim handa, sem þessi fræði þurfa að fá til að kenna síðar. Geta Jæknar og prestar á íslandi ekki tekið höndum saman til úr- otar þeirri meinlegu og óliæfilega dýru og kostnaðarsömu van- Pekkingu, sem ríkir meðal þjóðar okkar í þessum efnum eins °g svo viða? Ekki er liægt að bera við þekkingarskorti i þessum °fnum, því þekkingin er til. Hinu er um að kenna, að þekking- Unni er hafnað eða liún er misnotuð, og getur því að litlu eða |ngu haldi komið. Ef til vill ræður hér miklu um kreddufesta, ’ætian á þvi að lenda út af aldagömlum troðningum, vantraust- !° ‘llX) ryðja nýjan brautir. Kreddufestan verður aldrei leiðarljós, dur öllu frekar ský fyrir sól, sem seint dregur frá á stundum. atl og i hljóði biðjum vér góðan Guð að eyða skýjaþykkni, diyrkrinu, en lofa blessaðri sólinni að skína. Geta prestar og æknar á íslandi ekki verið samtaka — allir eitt — í þessu? (Úr bréfi frá lækni).

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.