Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 49

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 49
159 Kirkjuritið. Óútmáanleg' spor. . - jr' . V ; °g aðeins framkvæmir augnabliksnautnaþrá sína, en hirðir ekki um það, þótt hann skapi barni og móður þess örbirgð, örvæntingu og smán? Hvað segirðu um konuna, sem fæðir barnið sitt, en fleygir því síðan frá sér og' hirðir ekki um það, en hfir sjálf í svalli ? Hvað segirðu um stjórnmálamanninn, sem reynir að ata náunga sinn sem mestum auri með stóryrðum og ósanniiidum? Hvað segirðu um ofstækismanninn, livort sem bann er ofstækismaður í stjórn- eða trúmálum, sem ekkerl Umburðarlyndi sýnir, heldur reynir að koma náunga sinum á kné með lastmælum og illum aðdróttunum? Já, hvernig verða þau spor, sem slíkl fólk lætur eft- ir sig? Þessum og fleiri spurningum getum við spurt. Og svarið verður: Visnuð grös. Þetta segjum við um aðra. Okkur er svo gjarnt að hta á spor annara. En væri það ekki vissara fyrir okk- llr uð líta til baka og vita, hvernig þau spor eru, sem ,;id látum eftir okkur? Kynslóð okkar hefir markað þau spor, sem komandi kynslóðir munu sjá, en von- uudi forðast að marka önnur lík. Þar sést líka blóð í 'usnuðu grasinu. Þessi spor bræða. En liér á jörðinni gekk eitt sinn sá, sem varaði okkur við þvi að marka 'usnuð spor. Það spruttu fögur blóm i þeim sporum. sem hann markaði — blóm sannleikans og' kærleikans. Hann markaði þessi spor, lil þess að við gætum fvlgt beim. Hann varðaði þannig þann veg', sem við eig- Uui að fara. Já, liann kom til þess að vísa okkur veg- Jnn. Hann — Jesús Kristur — leiðtoginn, sem vildi frelsa °kkur frá því að marka þau spor, þar sem visnuð grös sýndu leið olckar. Hvernig eru þau spor, sem ég hefi markað, liver eru sporin þín? Um það dæmir komandi kynslóð — um það dæmir frelsarinn okkar. Jón Kr. Isfeld.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.