Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 55

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 55
Kirkjuritið. 165 og þær stærri; og engu gæti það spilll í þessu efni, ])ótt hún legði fram tillögur fyrir þær, sem eru stærri og voldugri. — Það yrði aldrei verra en árangurslaust. En svo er önnur stofnun, sem samkvæmt stefnuskrá sinni ætti að láta þella mál til sín taka, og þar er mátt- nr, sem munar um: Verkamannasamtökin. Eins og kunnugt er, eru það fvrst og fremst mann- réttindamálin, sem jafnaðarmenn berjast fyrir, og jafn- nðarmenn eru aðaluppistaðan í verkamannasamtökun- om. En er nokkurt mannréttindámál mikilsverðara en þetta? Það, sem ég óska að gert yrði er þetta: fslenzka kirkj- an og Alþýðusamband fslands taki höndum saman og hefji þróttmikinn áröður að þvi marki að fá kirkjur alira fanda og verkamannasamtök allra fanda til þess oð sameinast um friðarmáfin — sameina þannig þau sterkustu öff, sem mannlegur máttur á yfir að ráða, um þetta mikla vefferðarmál afls mannkynsins. Ég skal taka það fram, að með orðinu kirkja í þessu sambandi á ég við allar deildir kirkju Ivrists um víða veröld, hverju nafni sem þær nefnast. Enginn skilji orð mín svo, að ég ætlist til þess, að gengið sé fram hjá þjóðabandalaginu, eða nokkurri ann- ari stofnun, sem lildeg væri til að styðja þetta (málefni, síður en svo — en ég geri afdráttarlaust þá kröfu til kristinnar kirkju, að hún hafi forgöngu í þessu máfi, beri sjálf aðafhita og þunga friðarstarfsins. Ef hún hefir oskipt afl verkamannasamtakanna og vitanlega margra aunara mætra manna að baki sér og til beggja hliða, lJá trúi ég ekki öðru en að henni verði mikið ágengt. Það vill líka svo vel til, að æðsta sæti katólsku kirkj- unnar vjrðist nú skipað niiklum ágætismanni, sem mjög lætur þessi mál til sín taka. Mér er það vel ljóst, að ef viðunandi árangur á að uást, verður mikið að vinna, — miklar fórnir að færa, því margar torfærur verða á vegi þessa máls. Þar má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.