Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 56

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 56
166 Apríl-Maí. fyrst nefna hergagnaauðvaldið. 1 verksmiðjum þess vinnur Anikill fjöldi verkamanna, sem vitanlega er það mikið hagsmunamál, að þær starfi áfram. Bendi á þetta sem eitl dæmi af mörgum. Ég ætla mér ekki þá dul að leggja fram nein ráð um ])að, hvernig kirkjan og verkamennirnir eiga að vinna hvaða aðferðum eigi að beita. En markið, sem keppa verðnr að, er það að skapa þann þroska með hverri ein- ustu þjóð heimsins, að enginn maður fáist til að taka þátt í styrjöldum og* manndrápum. Eitt starfsatriði vil ég henda á, sem hugsanlegt væri að grípa mætti til: Ef einhver þjóð — eða forráðamenn hennar — ætla að ráðast á aðra, og fæst alls ekki til að hætta við það áform, með góðu, þá sé óðara lokað öllum viðskipta- sípnböndum við hana með almennu verkfalli, — eng- in flutningatæki afgreidd hvorki að henni né frá, svo að hún neyðist til að hætta árásinni. Að lokum þetta: Jörðin er sannarlega nógu stór til þess að rúma alla mennina, sem á henni húa, og hún hefir nóg lifskilyrði handa þeim öllnm. Hversvégna þá ekki að gera hana að einu friðarheimili ? Sigurjón Kristjánsson, frá Kriimshólum. i k

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.