Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 57

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 57
Kirkjuritið. Nýtt sögurit. Lutherans in Canada by Valdimar J. Eyiands, B.A., B.D. Kit þetta, eftir prest Fyrsta lúterska safnaðar í Winni- peg og forseta Þjóðræknis- félagsins, er nýkomið iiing- að til lands. Það er allmikið rit, á 400 bls., og vandað að öllum frágangi, m. a. prýtt fjölda af mynduin. Eins og nafnið bendir til, er bér sagt frá Lúterstrúar- mönnum í Kanada, rakin saga safnaðanna og sam- bandsins þeirra í milli frá Séra Valdimar J. Eylands. 1750 og lil vorra daga. Bók- in er í tólf aðalköflum og efni þeirra, sem liér segir: I. Tbe Historical an Doctrinal Background. II. Tbe Nova Scotia Synod. III. The Canada Synod. IV. The Icelandic Synod. V. The Manitoba Synod. VI. The Finnish Evangelical Lutheran Cliurch. VII. The American Lutheran Churcli. ^ III. The Norwegian Lutlieran Church. IX. The Augustana Synod. N. The United Danish Church.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.